Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 47
Skrúður og landnám á Austfjörðum Egill bjó á Nesi í Norðfirði en Freysteinn á Barðsnesi. Norðförður, handan hans á strönd Viðfjarðar sést grilla í bœinn á Barðsnesi. Ljósm. 2001. SGÞ. tveim staðallengdum, og þaðan er aftur svipuð fjarlægð (25,3 km) í Barðsnes. Þessir staðir afmarka því enn jafnarma þríhyrning af svipaðri stærð. Þarna inn á milli eru svo tveir landnámsmenn sem falla ekki á einfaldan hátt inn í kerfið. Eyvindur nam land í Mjóafirði og giska má á að bú- staður hans hafi verið bærinn Fjörður. Hann liggur reyndar á línunni milli Hólma og Seyðisijarðar, en ekki mitt á milli. Egill í Norðfirði bjó á Nesi, þar sem nú er Nes- kaupstaður. Bærinn er einungis tæpa 6 km frá Barðsnesi, og um 1,5 km frá línunni milli Barðsness og Seyðisfjarðar. Þarna skortir augljósa reglu, en reyndar er erfitt að finna nokkurn byggilegan stað í landnám- inu sem fellur inn í þetta einfalda kerfi. Ef skyggnst er enn norðar má sjá að um ein staðallengd er frá Seyðisfirði í flatlendið inn af botni Loðmundarfjarðar, en stefnan getur ekki fallið að framlengdu þríhyrninga- kerfi. Ekki er vitað hvar bær Loðmundar landnámsmanns stóð, en samkvæmt Land- námu er hann undir skriðu. Þetta er því mjög óljóst, og sömuleiðis gengur mér illa að fmna framlengingu í Víkumar norðan Loðmund- arfjarðar. Ég dreg því norðurmörkin á kerfinu við Seyðisfjörð. Ef við könnum nú möguleika á því að framlengja landnámskerfið til suðurs, er Vémundur í Fáskrúðsfirði næstur í röðinni. Bústaður hans er ekki þekktur. Þá kemur Þórhaddur í Stöðvarfírði og enn er bústaðar ekki getið. í Breiðdalsvík eru nefndir fjórir landnámsmenn. Innst er Hjalti, og gæti hafa búið á Ytri-Kleif, en minnst er á „Kleifar- lönd.“ Skjöldólfur nam land út með víkinni að sunnanverðu. Norðan víkur að utanverðu nam Herjólfur, og inn af víkurbotninum er annar Herjólfur. Sá síðastnefndi virðist hafa verið leiðandi maður og bróðir þeirra Brynjólfs og Ævars, sem námu land uppi á 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.