Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 55
Skrúður og landnám á Austfjörðum Rétt grillir í Skrúð upp í vinstra horni og Hólmar eru handan Hólmaness hœgra megin á myndinni. Mynd tekin yfir Eskifirði 2001. SGÞ. Eins og fyrr segir gefur þjóðsagan í skyn að Skrúður hafi á hliðstæðan hátt sloppið undan afskiptum biskups. Einar Pálsson hefur dregið saman ýmis rök sem benda til þess að Drangey hafi verið merkilegur helgistaður í fornum sið (Stefíð, 1988), og vil ég ætla að þar sé hiðstæða Skrúðs. Fjarlægðin frá Drangey í hinn forna þing- stað Skagfirðinga í Hegranesi reynist vera einmitt sú sama og milli Skrúðs og Hólma. Þess vegna má ætla að þannig afstaða kletts og þings sé ekki einsdæmi, og af land- námskerfí Austfjarða megi leiða almenna reglu eða tilgátu. Umræða og lokaorð Hér hafa verið dregnar fram athuganir og bent á aðferðir til úrvinnslu þeirra sem gefa að mínu áliti sterklega til kynna að landnámsmenn hafí skipulagt landnámið á grundvelli landmælinga. Nú hef ég fullan skilning á því að þessar kenningar koma bæði lærðum og leikum undarlega fyrir sjónir, enda stangast þetta á við þær hug- myndir sem nútímamaðurinn hefur gert sér af andlegu lífi heiðingja til forna. Menn efast um að slíkar landmælingar hafí verið á færi þessara frumstæðu fommanna, jafnvel þótt þeir hafí gengið með svo furðulegar hugmyndir í kollinum. Við þessu hef ég einungis eitt svar: ef sýna má fram á að stærðfræðileg regla sé til staðar í landnámsbyggðum, er óþarfí að spyrja hvort landmælingar hafí verið gerðar, heldur einungis hvernig, af hverjum og hvers vegna. Ekki veit ég hvemig þeir fóru að, en vel má hugsa sér einfaldar aðferðir sem grundvallast ekki á öðru en þekkingu á höfuðáttum og fáeinum stöðluðum þríhyrn- ingum, einföldum mælisnúrum og úthaldi til að fara um erfítt land, telja snúrulengdir og framlengja mið. I ritum Einars Pálssonar má fínna tilraun til skýringa á tilgangi mælinga af þessu 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.