Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 72
Múlaþing Við norðaustur odda á Sandbrekkunesi fellur Bjarglandsá í fljótið,Hrafnarbjargarnes og Jökulsá þar áustan við. Brú hjá Heyskálum rétt vinstra megin við miðja mynd. Ljósm. SGÞ. líka liggur frá fljótinu, eru þrjú nokkuð stór hólf áföst honum. Við skoðun á þessum minjum kom mér í hug röð af smáhýsum sem ég sá á minjasafni í Alasundi í Vestur- Noregi. Okkur var tjáð að hvert hreysi hefði tilheyrt ákveðnum býlum sem fluttu þangað afurðir sínar þegar leiði gafst og biðu þær þar flutnings. Kem ég síðar að hliðstæðum viðskiptaháttum á síðustu öld. En, - hvenær slitnaði uppúr ástasam- bandi fljótanna okkar? Björn J. Björnsson jarðfræðingur tjáir mér að athugun sín á öskulögum í jarðvegi meðfram Lagarfljót- inu á sl. sumri leiði í ljós að upp úr miðri 12. öld hafi það enn í einhverjum mæli runnið á vit Selfljótsins, en 1262 hafi leiðin verið lokuð. Eitt er það sem mikinn svip setur á þessi bláarlönd en það eru klettarnir sem að þeim liggja. A nokkru belti frá Dölum og norður um, allt að Lagarfljóti, utanvert í Ásgríms- staða- og Móbergslandi, eru stuðlabergs- myndanir mjög einkennandi, s.s. í Kóreks- staðavíginu, Þórarinsholtum og Bjarnar- kletti sem er við Lagarfljótið sunnan Stein- boga. I þessum klettum eru stuðlarnir víða gildir og reglulegir (fer-, fimm- eða sex- strendir). Norðan Jórvíkur liggja þessir klettar að Selfljóti og eru svipmiklir (sjá mynd á bls. 69). Farvegur, umhverfl og nytjar Það vekur næstum furðu hvað breidd Fljótsins er jöfn. Allt frá Fljótskletti og út að Gagnstöð mun það óvíða vera yfir 80 m. eða undir 40 m á breidd. Botninn er mest af þremur gerðum, sandur, jökulleir eða torf. Þar sem það hefur náð að myndast er víða mikill gróður sem ég kann lítil skil á. Algengir eru með 60 - 90 sm háir stönglar með kransstæðum laufblöðum og mun heita lófótur. Helgi Hallgrímsson náttúrufræð- ingur hefur tjáð mér að hann telji fljótið meðal gróðurríkustu vatnsfalla á Islandi, 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.