Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 95

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 95
Frá Skriðdælinguni og Jökuldalsfólki Hnefilsdalur hœgra megin við miðja mynd og Hofteigur í vinstra horninu niðri. Ljósm. 23. maí 2001. SGÞ. varð mikill örlagavaldur fyrir fólk á svæð- inu, sem þá flykktist brott úr héraðinu, flest- ir til Vopnaijarðar í fyrstu en síðan vestur um haf næsta vor. Þess má geta að árferði hafði verið afar erfitt undanfarin ár með hafísum og grasbresti sökum kulda, en þegar eldgos bættist við hefur fólki að von- um fundist mælirinn vera fullur. Þess skal þó geta til fróðleiks að veturinn fyrir ösku- fallið er sagður hafa verið mildur. Fólk í Víðihólum hlaut sem aðrir að hörfa undan öskunni, og fóru þau hjónin Arnbjörn og Sigurbjörg að Svínabökkum í Vopnafirði, hvar Arnbjörn lést um haustið, hinn 4. október. Mun hann ekki hafa verið heilsuhraustur og ekki áttu þau hjón afkom- endur sem ætt kom frá. Arsdvöl Ingibjargar í Brunahvammi hafði þær afleiðingar að hún varð ófrísk eftir vinnumann sem hún var þar samtíða, en þrátt fyrir það tók hún gagnstæða stefnu við flesta vorið 1875 og hélt til Jökuldals á vit Bjarna Rustikussonar og gerðist bústýra hjá honum. Hann tók til bragðs að vera kyrr á öskusvæðinu og fóru þau Ingibjörg niður til dalsins að Hákonarstöðum, hvar þau þraukuðu í öskunni næsta fardagaár og einneigin höfðu þau vinnumann og vinnu- konu, og börðust við að ná heyjum handa búpeningi um sumarið, jafnvel á túnum og holtum sem þannig hagaði til að askan annað tveggja fauk af, ellegar hún rann af í leysingum um vorið, en einnig í Heiðinni góðu. Þá var það að til spurðist að á Tang- anum (þ.e. Kolbeinstanga) væru ýmsar jarðir í öskusveitunum sem áður voru taldar með betri jörðum, jafnvel vildisjarðir, væru boðnar til sölu á spottprís, því eigendur hugsuðu stíft til Ameríkuferðar. I byrjun vetrar, hinn 29. október 1875, fæddi Ingibjörg son sem skírður var Sigur- jón hinn 20. nóvember, en faðirinn, Sigur- jón Jónsson, var þá sagður vinnumaður á Mel í Heiðinni. Skírnarvottar voru þau Jón og Þórdís á Skjöldólfsstöðum og Kristján Kröyer á Hvanná (líka er nefndur Jóhann 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.