Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 99
Frá Skriödælingum og Jökuldalsfólki börn, en það væru hugsanlega einu afkom- endur þeirra Ingibjargar Snjólfsdóttur og Kjartans Jónssonar vestur þar, en hvort Ingibjörg á afkomendur vestra eftir son sinn Sigurjón, sem fæddur var á Hákonarstöðum 1875, hefí ég ekki vitneskju nú um stundir, og einnig mætti spyrja hvort hún á afkom- endur eftir sonarsoninn Jón Kjartansson sem vestur fór með móður sinni - sjá hér síðar, hefí ég heldur ekki vitneskju um, en erfítt er að henda reiður á Jónum í Vesturíslenskum æviskrám. Líklegt er að hún eigi, eða hafí átt afkomendur sunnan- lands, eftir Júlíönu Jónsdóttur sem fædd var á Gauksstöðum 1857 Kjartan Guðmundur Kjartansson og Ingibjargar Snjólfsdóttur sem fæddur var 1864 var kannski ekki jafn heppinn og Gunnar bróðir hans, því hann ólst upp á hrakningi milli bæja, kallaður sveitarlimur eða niðursetningur eftir atvikum, fyrst á Jökuldal, síðan úti í Tungu, og hann kom 1879 frá Skjaldþingsstöðum í Vopnafírði austur og er á Surtsstöðum í Hlíð 1880, þá 16 ára. Hann mun hafa komið úr Hlíð til Jökuldals um 1886. Árið 1889 er hann vinnumaður í Hnefilsdal, hvar hann var samtíða Pálínu Hildi Björnsdóttur sem fædd var á Háreksstöðum hinn 16. ágúst 1867, en hún var dóttir hjónanna Björns Ámasonar sem upprunninn var í Loðmundarfírði og Vilhelmínu Friðriku Jónsdóttur frá Háreks- stöðum (5380-4569), en þau höfðu gengið í hjónaband árið áður en dóttir þeirra fæddist, eða hinn 12. október 1866. Bæði höfðu verið giflt áður, og hafði Björn átt Hildi Bessadóttur frá Giljum á Jökuldal og bjuggu þau skamma hríð á Hálsi í Eiríksstaðaheiðinni uns Hildur lést árið 1863. Vilhelmína Friðrika hafði átt Pál Pétursson frá Háreksstöðum, en hann hafði látist hinn 11. febrúar 1866. Ekki varð sam- vera þeirra Björns og Vilhelmínu löng, eða Agúst Jónsson hómópati Ljótsstöðum Vopnajirði. Héraðsskjalasafn Austfirðinga 70-493. rétt um tvö ár, því í ferð til Vopnafjarðar snemma vetrar 1867, eða hinn 30. nóvem- ber, lést hann í Strandhöfn, en ekki getur presturinn um hvað varð honum að aldur- tila. Hefur hann máske verið að sækja sjávarfang til heimilisins á Háreksstöðum, ellegar hann hefur verið við útróðra frá Strandhöfn, en þaðan mun hafa verið róið á fyrri tíð, eins og nafnið bendir til. Við fráfall hans varð upplausn í heimilinu á Háreks- stöðum, sem reyndar er líklegt að byrjað hafí áður við fráfall Páls, og vorið 1870 fór Vilhelmína með móður sína og tvö börn sín, þar á meðal Pálínu Hildi, austur til Djúpa- vogs, og fylgdi þeim ráðsmaður þeirra Einar Pétursson (2040). Þau Einar og Vilhelmína gengu í hjónaband austur þar og bjuggu í Hálssókn nokkur ár, en annars- staðar mun ég fjalla nánar um það. Þau lifa af sjósókn á Fossi í Seyðisfirði árið 1880 með son sinn Hans, sem þá var 7 ára, og einnig er Pálína Hildur hjá þeim, 13 ára þá. 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.