Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 117
Fellamaður á Fjarðaröldu Hér ríkir friðsœld í garðinum við Thostrupsverslun sem gekk yfirleitt undir nafninu Neðri búð. I baksviði er gafl Pakkhússins en til vinstri húsið Auróra eða Vertshúsið þar sem Sigmundur Matthíasson réð húsum þegar þessi saga gerðist. Neðri búð, sem hér sér í hornið á, brann til kaldra kola árið 1931. 413. mynd í Húsasögu Seyðisfjarðarkaupstaðar eftir Þóru Guðmundsdóttur. Mynd í eigu Grétars Einarssonar. að Nielsen um kvöldið 28. jan. veitti Gísla „ ólögmœta árás, “ sem átt er við í 41. gr. hegningarlaganna, og það að Gísli rjeð á Nielsen og fleygði honum til jarðar, var því eptir sömu grein „vítalaus neyðar- vörn“. Eða meigum vjer spyrja rjettvísina og dómarann? Var eigi von að Gísla leiddist þófið? Atti hann að láta Nielsen berja sig eins og þorsk uppvið pakkhús- gaflinn? Eða hvað átti hann að gjöra, ef leikurinn hefði borist í sjáfarmálið eða ofan að Ánni? Átti hann að fara aftur á bak út í sjóinn eða ána?! Nei! það er að ætlast til of mikils af manni. Vinnukonur í Thosturpshúsi höfðu borið að þeim hafi sýnst sem Gísli slægi eða reyndi að slá Nielsen eftir að hann var fallinn við pakkhúshornið. Þetta hafði Nielsen einnig sjálfur sagt í framburði sínum. Fleiri vitnum kom saman um að Gísli hefði tekið í fót Nielsens og dregið hann til. Þetta eru nokkuð alvarlegar ásakanir en verjandi telur að þetta geti enginn tekið sem gilda vöru, sem nokkuð þekkir til átaka eða fangbragða uppá íslenzka vísu [...] Sannleikurinn virðist vera sá, að eptir að Gísli felldi Nielsen hefir verið svo mikið rið á honum af áreynslunni og af því að hann var drukk- inn, að hann hefir eigi haft vald á sjer og eins og fallið áfram á Nielsen, þegar hann var að rísa upp. Nielsen hefir því hjer 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue: 29. hefti (01.01.2002)
https://timarit.is/issue/419649

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

29. hefti (01.01.2002)

Actions: