Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 131
Minningar ístofunni 1919. Frávinstri Olga, Aagot, Kitty, lngaNilsen, Hillaog Valborg. Héraðsskjalasafn Austfirðinga. mér vænt um lækinn. Hann var hlaðinn upp, mjög þokkalegur, og brýr yfir hann. Ur læknum ofar í túninu var tekin vatnsleiðsla inn í húsið og afrennsli út í lækinn líka, svo að þetta var feikna þægilegt, það þurfti ekki að sækja vatnið út í brunn. Þetta gamla hús, sem við vorum í hjá Wathne, var lágreist. Það var kjallari undir, sem var vörugeymsla, svo var ein hæð og lágt ris. Á aðalhæðinni var íbúð, skrifstofur og stór verslun. Yfir íbúðinni var lágt undir loft, allt undir súð, svo að það var lítið innréttað. Það var bara svefnherbergi í út- endanum og svo var stór tvískipur kvistur. Pabbi og mamma höfðu annan helminginn, hinn var barnaberbergi, meðan við voru lítil. Seinna var innréttað meira þarna uppi og þá fengum við sérherbergi. En yfir versluninni og skrifstofunni var einn geimur, sem var pakkhús. Niðri á milli verslunarinnar og íbúðarhússins var vörugeymsla og var þar innangengt á milli. Þetta var allt undir sama þaki og flatarmálið var því geysistórt. Þá var nú ekki rafmagn, aðeins olíu- lampar. 1 þessari vörugeymslu varþví alltaf myrkur og þar vorum við myrkfælin. Pabbi var oft á skrifstofunni fram eftír öllum kvöldum. Ef einhver þurfti að tala við hann þurfiti að fara í gegnum þetta pakkhús, gegnum búðina og fremri skrifstofuna, þar sem piltarnir voru, og inn í hans eigin skrif- stofu. Þetta varð allt að fara í myrkrinu. Við máttum ekki hafa laust ljós vegna eld- hættu og okkur fannst allstaðar vera draug- ar. Seinna voru útbúin gestaherbergi úr þessu pakkhúsi og úr fremri skrifstofunni herbergi handa pilum, því að þá vantaði svefnpláss handa öllu þessu fólki. Ennþá seinna var innréttað búr úr pakkhúsinu, en búrið hafði verið niðri í kjallara. Þarna var margt fólk. Fjölskyldan var nú stór, og það voru alltaf tvær eða þrjár stúlkur, piltar og skrifstofumenn. Það var nú til dæmis einn piltur sem var allan tím- ann meðan pabbi hafði nokkurn rekstur og tók við ýmsum opinberum störfum þegar pabbi hætti. Hann heitir Oddur Bjarnason og er nú 11974] 87 ára gamall. Gestagangur var feikilegur. Síminn var lagður 1906. Þá var líka vegagerð yfir 129
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.