Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 144

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 144
Múlaþing Tafla 5 Skipting ólíkra eignarflokka á Austurlandi 1696 eftir búsetu utan sýslu, sjálfsábúð, ábúð lénsjarða og leiguábúð Hundrað Utan sýslu Sjálfsábúð Lénsábúð Annað* Alls 60+ 5 3 3 11 40-59 5 4 3 12 20-39 1 11 4 5 21 10-19 12 3 15 30 5-9 6 4 18 28 5< 2 12 14 AIIs 11 38 14 53 116 * Annað merkir leiguábúð nema einstaka sinnum þegar eigandi býr alls ekki. Heimild: Sjá töflu 4. sem áttu talsverðar eignir (20 hundruð eða meir) og þá sem áttu minni eign, oft talsvert minni. Eigendur voru alls 116, 44 þeirra voru í „ríkismannaflokknum“ en 72 í hinum síðarnefnda. Eins og fram kemur í næstu töflu, nr. 5, bjuggu 11 þessara jarðeigenda utan sýslunnar og munar hér mest um Torfabörnin átta, 14 bjuggu á lénsjörðum, aðallega prestsetrum, gjaldfrjálst, leigðu síðan út einkajarðir sínar eða jarðarparta. Ekki færri en 53 sem jarðeign áttu, kusu að búa í leiguábúð fremur en á eign sinni, oft, ef ekki oftast, hefur það verið vegna þess að eignin hefur þótt of rýr til að búa á henni góðu búi, í staðinn bjó fólk þetta flest í leiguábúð. í töflu 6 sést að átta þáverandi, eða þá fyrrverandi sýslumenn, voru meðal jarðeig- enda á Austurlandi 1696, áttu þeir að með- altali 64 hundruð hver um sig, samtímis var meðaleign allra eigenda 25 hundruð. Alls nam eign „utanhéraðsmanna“ í Múlaþingi 645 hundruðum árið 1696. En samtímis bjuggu í Múlaþingi eignarmenn sem áttu umtalsverðar jarðeignir í öðrum sýslum. Ég hef aðeins kannað eignir presta og sýslu- 27 Sama heimild, bls. 68, 81, 86. manna í Múlaþingi utan sýslunnar en það er hvort eð er vafalaust meginparturinn af eignum Mýlinga í öðrum sýslum. Alls námu þessar jarðeignir presta og sýslu- manna í öðrum sýslum 866 hundruðum sem er talsvert meira en nam eign utanhéraðs- manna í Múlaþingi.27 Það voru ekki síst þrír prestar sem fengu rík kvonföng og urðu vegna þeirra stór- eignamenn í fjarlægum sýslum.Tveir voru bræðurnir Olafur og Þorvaldur Stefáns- synir, synir séra Stefáns Ólafssonar skálds í Vallanesi. Ólafur varð prestur í Vallanesi eftir föður sinn en Þorvaldur varð prestur í öðru feitu brauði, Hofi í Vopnafírði. Báðir kvæntust þeir bræður dætrum Björns sýslumanns og klausturhaldara á Munka- þverá Magnússonar, sem sjálfur var sonur ríkasta manns á Islandi um miðbik 17. aldar. Eignuðust prestar þessir, eða öllu heldur kvinnur þeirra, miklar jarðeignir á Norðurlandi austan Húnavatnssýslu. Þriðji presturinn varð einnig auðugur vegna eyfirskra mægða, var það séra Ólafur Ásmundsson í Kirkjubæ, en hann var tengdasonur Bjöm Pálssonar, sýslumanns 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.