Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 149
Hverjir áttu Austurland um aldamótin 1700
Eigendur að 60 hundruðum hið minnsta. Einkaeign og bændakirkjur. Alls 947
hundruð. Átta eigendur.
Einkaeign Bændakirkjur
Björn Pétursson (1661-1744), sýslumaður Burstarfelli, og kona hans Guðrún Marteinsdóttir 121 S
Eiríkur Jónsson (1672-1742), Hoffelli, Nesjum 78 U
Halldór Eiríksson (1621-1708), prestur að Eydölum, sjá og Elín Halldórsdóttir, arfur barna hennar 99 L
Jón Þorláksson (1643-1712), sýslumaður Berufirði 141 57 S
Ólafur Stefánsson (1658-1741), prestur Vallanesi 78 L
Páll Ámundason elsti (1642-1709), prestur að Kolfreyjustað 182 L
Páll Marteinsson, sýslumaður Eiðum ( d. 1702) og kona hans, Kristín Eiríksdóttir Ólafssonar frá Kirkjubæ 56 44 S
Þórður Þorláksson (1637-1697), biskup í Skálholti 90 u
Eigendur að 20-59 hundruðum. Einkaeign og bændakirkjur. Alls 888 hundruð.
Eigendur alls 28.
Einkaeign Bændakirkjur
Bergur Einarsson, lögréttumaður Hafursá....................49
Bjarni Einarsson, prestur að Ási og kona hans, Guðrún
Stefánsdóttir frá Vallanesi; um einkakirkjuna, sjá Einar
Jónsson, föður hans, hér að neðan..........................27.
Björn Magnússon að Múla, Álftafirði........................28
Brynjólfur Guðmundsson, Melrakkanesi.......................20
Einar Jónsson, fyrrv. prestur Ási, á eign og bændakirkju til
jafns við sr. Bjarna son sinn (Litla Breiðuvík, Húsavík,
Dalland)...................................................15
Einar Marteinsson, tveir þriðju ábúðarjarðar, Meðalnesi....20
Elín (látin), dóttir séra Halldórs Eiríkssonar að Eydölum.
Dætur hennar tvær, Árnadætur Álfssonar, erfingjar hennar...44
Geirmundur Sigurðsson (látinn), ekkja hans Úlfheiður
Guðmundsdóttir og böm þeirra, Sandbrekku...................24
Gísli Nikulásson, erfingjar hans að Finnstöðum.............31
Guðrún Bergsdóttir og séra Guðmundur Högnason, Hofi
í Álftafirði. Guðrún leigði föður sínum, Bergi Einarssyni,
móðurarf sinn í Hafursá....................................35
Jón Bjarnason, Ekkjufelli..................................29
6
.6
L
S
S
s
s
s
L
S
147