Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 151
Hverjir áttu Austurland um aldamótin 1700
Eigendur að 10—19 hundruðum. Einkaeign. Alls 373 hundruð. Eigendur alls 30.
Eign
Anna, föðurnafn ekki tilgreint, systir Salgerðar, ? Arnhólsstaða.......10
Árni Andrésson, þriðjungur í Hnefilsdal................................10
Árni Pálsson, í ábúðarjörð sinni Eyjólfsstöðum.........................19...
Árni eldri Sigurðsson og Þrúður Sigfúsdóttir. Bæði látin og börn
þeirra erfðu '/> Eskiijörð. Sjálfsábúð hér eða hjá Guðrúnu Árnadóttur,
sjá hér að neðan.......................................................12...
Einar Bjarnason hálft Mjóanes..........................................12,5
Eiríkur Sölvason prestur Þingmúla, 25% Skjöldólfstaða,
Jökuldal og Svínaskáli, Reyðarf........................................14...
Guðrún erfði Eskiijörð eftir föður sinn, Áma Rögnvaldsson, bónda
í Eskifirði sem lést 1679. Sjálfsábúð hér eða hjá einhverju barna
Árna eldra Sigurðssonar, sjá að framan.................................12...
Guttormur Sigfússon prestur Hólmum, á Hjarðarhaga......................10...
Hallur Þorvarðarson, eign í Geithellum, býr á ‘/2 jörð 50h.............13
Hermann Ásmundsson, á Berunes, Beruij.str. og býr þar..................12...
Ingunn Þorsteinsdóttir Jónssonar prests að Eiðum, heimanfylgja
hennar Barðsnes í Skorrastaðaþingsókn..................................12
ísleifur Einarsson og Vilborg Jónsdóttir. Stóreignafólk í nærliggjandi
sýslu. Gautavík, Fossgerði og Krossgerði Beruij.strönd................15....
Jón Gíslason erfði tvo þriðju Egilstaða og bjó þar.....................13,3
Jón Gunnlaugsson býr á Skjöldólfsstöðum, á þar 75%.....................15...
Jón Stígsson, eign í Rima og Þorvaldsstöðum............................10
Ketill Björnsson og Guðrún Marteinsdóttir, 2 bæir í Reyðarfirði........13...
Olafur Andrésson, þriðjungur í Hnefdsdal...............................10
Ólafur Ásmundsson prestur í Kirkjubæ, í Hrafnabjörgum..................18...
Ólafur Magnússon, kirkjubóndi í Hellisfírði, 25h. jörð, hrein eign
hans þar 5h. Honum er og reiknuð 5h vegna bændakirkju.
Kona hans, Ólöf Sigurðardóttir, á Miðhús, Vallahreppi..................16
Ólafur Sigfússon, bóndi og eigandi Fagranesi............................12...
Pétur Einarsson, frá Njarðvík, á þar 4h, er bóndi Gagnstöð,
á 80% þeirrar jarðar...................................................14...
Pétur Rústíkusson, Surtsstöðum, Fagrahlíð (5) og Sleðbrjót (5)..........10
Runólfur Högnason, á ‘/2 ábúðarjarðar sinnar, Stóra Bakka,
og 7,5 h í Sleðbrjóti..................................................13,5
Salgerður, föðurnafn ekki tilgreint, systir Önnu, ? Arnhólsstaða.......10
Sigurður Bjarnason sjálfseignarbóndi Bakka, Strönd.....................12...
Sigríður eftir föður sinn sr. Jón Eiríksson Geitdalur..................10
Vigfús Jónsson, bjó að Setbergi, átti 50% Ormarsstaða..................15...
.S
S?
..L
,S?
.L
,.S
U
.s
,s
,.s
.L
S
S
S
S
S
149