Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Page 161
Frumkristni á Austurlandi og Þórarinsstaðir
Þrír steinkrossar hafa fundist og er tveimur þeirra stillt hér upp fyrir framan ímyndaða Stafkirkju á
Þórarinsstöðum. Steinunn Kristjánsdóttir segir steinkrossana vera trúlega elstu tilhöggnu krossana sem
til eru varðveittir í nánast heilu lagi hér á landi. Þeir eru frá tímum frumkristni á Islandi. Samskonar
krossar hafa fundist í flestum byggðum víkinga í Norður Evrópu. Steinkrossarnir tveir eru settir inn á
mynd sem Anne Larison teiknaði árið 2000. Myndvinnsla SGÞ.
Islenskt fombréfasafh. Tíunda bindi. Reykja-
vík 1911-1921.
Islenskt fornbréfasafh. Tólfta bindi. Reykja-
vík 1923-1932.'
Islenskt fornbréfasafn. Fimmtánda bindi,
Reykjavík 1947-1950.
Islenskfornrit. I. bindi, „Landnáma,“ Reykja-
vík 1968.
Islenskfornrit. XI. bindi „Gunnars þáttur Þið-
randabana,“ Reykjavík 1950.
Islensk fornrit. XI. bindi, „Droplaugarsona
saga,“ Reykjavík 1950.
Islendinga sögur, „Þiðranda þáttur og Þór-
halls.“ Reykjavík 1953.
Islensk fornrit. XII. bindi, „Brennu-Njáls“
saga. Reykjavík 1971.
Sigurður Vilhjálmsson, Handrit á Héraðs-
skjalasafni Austfirðinga. Örnefnalýsing
SeyðisQarðar, Örn. 10, A.15.
Sigurður Magnússon. Handrit á Héraðsskjala-
safni Austfirðinga, Örnefnaskrá og lýs-
ing Þórarinsstaða, Örn. IO.A.11.
Jón Arnason. Islenskar þjóðsögur og ævintýri
II. bindi. Reykjavík 1954.
Sigfús Sigfússon. Islenskar þjóðsögur og
sagnir III. bindi. Reykjavík 1982.
Sveinn Víkingur. Getið í eyður sögunnar.
Reykjavík 1970.
159