Heilsuvernd - 01.06.1953, Side 38

Heilsuvernd - 01.06.1953, Side 38
VI H.f. Eimskipafélag íslands. Aukafundur Með því að aðalfundur félagsins h. 6. þ. m. var eigi lögmætur til þess að taka endanlega ákvörðun um tillögu félagsstjórnarinnar varðandi innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins, er hér með boðað til aukafundur í H.f. Eimskipafélagi Islands, er haldinn verður í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, fimmtudaginn 12. nóvember 1953, kl. 1,30 e. h. DAGSKRÁ: Tekin endanleg ákvöröun um innköllun og endur- mat hlutabréfa félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa dagana 9. til 11. nóv- næstkomandi á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefir verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 19. júní 1953. STJÖRNIN.

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.