Heilsuvernd - 01.12.1961, Side 12

Heilsuvernd - 01.12.1961, Side 12
Arnheiöur Jónsdóttir: lYlinningar- orð Flutl við selninfíu S. lundsþinfís NM-'Í. Kæru félagar! Á þessum tveimur árum, sem liðin eru, síðan síðasta þing var haldið, hafa komið stór skörð í okkar hóp, og þó stærsta skarðið við fráfall Jónasar Kristjánssonar, for- setans okkar, sem dó 3. apríl 1960 í Heilsuhæli Náttúru- lækningafélagsins. Hans skarð verður aldrei fyllt. Eins og þingfulltrúum er kunnugt, var Jónas Kristjáns- son brautryðjandi náttúrulækningastefnunnar á Islandi og forseti samtakanna frá upphafi. Síðustu ár ævi sinnar fórnaði hann öllum starfskröft- um sínum og öllum sínum eigum þessu málefni lil fram- dráttar, og segja má með réttu, að allt hans starf hafi verið mannbótastarf. Síðustu árin var starfsemi félagsins og þá einkum starfsemi heilsuhælisins hans heimur.

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.