Heilsuvernd - 01.12.1961, Page 23
HHILSI'VKRNI)
111
þær hafa verið seltar slyttur til að halda heim uppi. Þarna
er líka voldugf og ligulegt rauðbeykitré eða blóðbeyki
—, en laufþak þess er 25—30 m i þvermál. Sumar lind-
irnar i Briickenau eru fundnar með borunum, og er ein
borholan 500 m djúp.
Á siðari hluta 19. aldar gerði þýzkur læknir, Ncumnnn
að nafni, tilraunir á sjálfum sér og sjúklingum sínum til
að ganga úr skugga um verkanir heilsulinda i Brúckenau og
víðar. Elzta lind'n í Brúckenau reyndist hafa mikla yfir-
burði yfir aðrar lindir sem þvagaukandi drykkur og til að
eyða bjúgi og vökvasafni í líkamanum. Fer hér á eftir efna-
greining vatns úr þessari lind (dálkur 1) og til saman-
burðar efnagreiningar á ölkeldu við Lýsuhól á Snæfells-
nesi, frá 30. sept. 1958 (dálkur 2), á vatni úr borholu við
Hátún í Reykjavik frá 12. marz 1959 (dálkur 3), og á
vatni úr Gvendarbrunnum (dálkur 4). Tölurnar sýna mg í
1 lítra vatns.
Frá Briickenau.