Heilsuvernd - 01.12.1961, Qupperneq 35

Heilsuvernd - 01.12.1961, Qupperneq 35
iir.ii.srvKHNn 12.1 I rúar, S2m því gátu við komið, hádegisverðarboð bandalags- st jórnar í Heilsuhæli NFLÍ í Hveragerði. Þessar voru helzlu tillögur samþykklar á þinginu: 1. „Tíu ára reynsla í sumardvalarheimili og núverandi heiisuhæli NFLl sýnir, að fæðið þar nýtur almennra vin- sælda og að þess verður naumast vart. að hælisgestir sakni þass að fá ekki kjöt eða fisk. Ennfremur bendir rannsókn á fæðinu til þess, að það innihaldi nægilegt magn eggjahvilu og helztu fjörefna og steinefna. Þ ngið ályktar þvi, að hér eftir sem hingað til skuli að- eins framreitt mjólkur- og jurtafæði í hælinu, og gildi það jafnt um vistfólk, lausagesli og starfsfólk. Kaffi, venjulegt te, öl og gosdrykkir skulu heldur ekki vera á borðum. Reykingar séu bannaðar innan veggja hælisins.“ 2. „Þingið telur knýjandi nauðsyn að kynna landsmönn- um náttúrulækningastefnuna á sem raunha'fastan hátt, með því m.a. að gera matreiðslunámskeið að föstum lið i starfsemi samtakanna. Skorar þingið á stjórn bandalags- ins að koma á slíkum námskeiðum, bæði i Heilsuhæli NFLl, ef tök eru á. svo og sem viðast úti um land. Samhliða nám- skeiðunum verði flutt fræðsluerindi." 3. „Þingið felur stjórn bandalagsins að aðsloða banda- lagsfélögin eftir föngum við að koma upp hjá sér korn- myllum og smábrauðgerðum." 4. „Þingið mælist til þess við stjórn Pönlunarfélags Nátt- úrulækningafélags Reykjavíkur, að verzlun þess afgreiði til náttúrulækningafélaga úti á landi, með heildsöluverði, þær vörur, sem verzlunin flytur inn sjálf, og greiði að öðru leyti fyrir innflutningi heilsukosts, eftir þvi sem óskað kann að verða og ástæður leyfa.“ 5. „Þingið samþykkir að kjósa þriggja manna nefnd til að starfa með stjórn NFLf að undirbúningi kapellubygging- ar í heilsuhælinu í Hveragerði." 6 „Þingið felur stjórnum Náttúrulækningafélags fs- lands og Náttúrlækningafélags Reykjavíkur að hafa áhrif á það, ef tir því sem við verður komið, að þær stofnanir, sem

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.