Heilsuvernd - 01.12.1961, Side 40
Á VÍÐ OG DREIF
Itleikt hveiti bannað
í diinskum sjúkrahúsum.
Samkvæmt frétt í Skánska
l)af;bla(let hefir verið hannað
a8 nota brauð bökuð úr
hleiktu hveiti í sjúkrahúsum í
Kaupmannahöfn. Hveiti er
víða blandað efnum, sem
verja það skemmdum og gefa
því hvftan lit. Sumstaðar hafa
efni ])essi verið hönnuð vegna
skaðlegra áhrifa þeirra á lík-
aniíinn við ney/.lu. Einnig
valda þau oft húðsjúkdómmn
hjá bökurunum. Hinsvegar
hafa þau þann kost, að betra
er að baka úr mjölinu en eila.
En böluinargæði injölsins má
auka með því að blanda inysu
í deigið. I henni er nokkurt
magn fjörefna og steinefna,
sem auka þannig á næringar-
verðmæti brauðsins.
(Hiilsa, 1 !)(i1, 2)
Varað við niisnotkun
penisillíns.
Penisillín er mest notað
allra fúkalyfja og öðruni frem-
ur ha'ttulítið. Framleiðsla þess
liefir aukizt úr 15 kg árið
1 í)43 upp í 750 tonn árið 1958.
I>vi miður er ]>að ekki eins
mcinlaust og upphaflega var
ætlað; það veldur ýmsum ó-
þæginrlum, og af völdum ]>ess
hafa verið skráð um ])úsund
dauðsfiill á ári í Bandarlkjun-
um. Alþjóða heilbrigðismála-
stofnunin (WHO) liefir þvi
séð sig knúða til að beinn
eftirfarandi aðvörunum til
Ia'kna og almennings:
1. Penisillín notisl aðeins að
læknisráði.
2. Ekki skyldi nota það i
minni háttar kvefsjúkdóm-
um.
3. Blöndun penisillins i tann-
sápu, tyggigúmmí o.þ.li. a'tti
með öllu að hnnnn.
4. (íætið þess, að sumir hafa
ofnæmi fyrir penisillini.
(Beform-Bimdsehaii).
I.anglífi á Balkanskaga.
Pjóðirnar á Balkanskaga
hafa löngum halt orð á sér
fyrir það, hve margir ná þar
háum aldri. Ef dæma má af
eftirfarandi upplýsingum, á
])essi orðrömur enn fullan rélt
á sér. Sagt er, að á Balkan-
skaga sé fjöldi bænda, sem
ganga að fullri vinnu á ökrum
úti 80 til 90 ára gainlir. í
þorpi einu í Makedóniu með
um 500 íbúa eru 4, scin náð
liafa 100 ára aldri. Einn ]>eirra
á 6 börn, 31 barnabarn, 28
barnabarnabörn og 4 barna-
barnabarnabörn. Hann er 105
ára og kona hans 104, bæði eru
hraust og ganga að vinnu.
4>að fylgir sögunni, að ]iau
liafi alltaf Imrðað bvítlaiik.
(Kncipp-Blatter, júní 19011