Heilsuvernd - 01.10.1963, Blaðsíða 25

Heilsuvernd - 01.10.1963, Blaðsíða 25
HJÁLP í VIÐLÖGUM: Axlarliðlilaup Sjúklingurinn slakar á vöSvum og Uvtur oxlina slúta út fyrir barSröndina. Mjúk• ar flíkur skulu settar undir hójuS Itans og hrjóst. Ef til læknis næst innan tíðar, þá látið mann, sem farið hefur úr axlarlið, liggja á grúfu á borði eða bekk með hangandi handlegg (eins og fyrri myndin sýnir) meðan beðið er eflir lœkninum. Þrautirnar í öxlinni hverfa fljótt, ef sjúklingurinn liggur rólegur og reynir að slaka á vöðvum. Stundum sígur öxlin í samt lag, sé legið þannig drjúga stund. Ef útilokað er að ná í lækni samdægurs og ekki rennur í liðinn, gætu leikmenn reynt að toga varlega í handlegginn niður á við og haga átökunum eins og sýnt er á seinni myndinni. Sænski læknirinn Göran Jacobsen í Gavle skrifaði nýlega um reynslu sína á þessari aðferð og telur hana gefa góða raun. Haukur Kristjánsson, yfir- læknir Slysavarðstofunnar í Reykjavík, hefir siimu sögu að segja. /. (). J. E) ckki nœst í lækni samdwgurs, gætu leikmenn reynt aS koma liSnum í lag meS Jwí aS toga varlega í hand- legginn niSur á viS. II EII.SUVERND 145

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.