Heilsuvernd - 01.06.1972, Síða 4

Heilsuvernd - 01.06.1972, Síða 4
JÓNAS KRISTJÁNSSON LÆKNIR Hyggaar húsmæður Eg hygg að engin vísinda- grein sé skemmra á veg kom- in en sú að kunna rétt tök á mataræði. Sú fræðsla, sem þegar er fengin, hefir ennþá ekki náð tökum á alþýðu manna til bœttrar heílsu. Nœringarfræðin er ein grein lœknisfrœðinnar og fræði- grein út af fyrir sig. En hyggnar húsmæður í sveit hafa löngum staðið mörgum læknum framar á þessu sviði. Það er þó sorglegur sannleik- ur, að þessum hyggnu hús- mæðrum fækkar með hverj- um áratug. Eg hefi veitt því eftirtekt, að á fremur fátækum heim- ilum í sveit, þar sem fyrir var fjölmennur barnahópur og heimilið svo lánsamt að eiga hyggna og hagfróða húsmóð- ur, þar voru börnin óvana- lega hraust, heilsugóð og táp- mikil til vinnu. Þessi heimili höfðu ekki kaupgetu til þess að veita sér útlendar tizku- vörur, nema að mjög litlu leyti. Húsbændurnir gættu þess að kaupa aðeins það, sem állra nauðsynlegast var og borgunargeta leyfði. Bömin ólust að langmestu leyti upp á því, sem heimilið sjálft gat framleitt, garð- ávöxtum, mjólk og mjólkur- mat, kjöti og sjófangi, sem 68 HEILSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.