Heilsuvernd - 01.12.1979, Qupperneq 3

Heilsuvernd - 01.12.1979, Qupperneq 3
Minningarorð BJÖRN L. JÓNSSON yfirlæknir Björn L. Jónsson, yfirlæknir heilsuhælis NLFl í Hveragerði, lést á Landspítalanum 15. september sl. Aðstandendum Heilsuverndar er ljúft og skylt að minnast hans með nokkrum orðum. Hann var í ritstjórn tímaritsins frá stofnun þess 1946, og ritstjóri þess frá 1961 til æviloka. Björn var fæddur að Torfalæk í Húnaþingi 4. febrúar 1904, sonur Jóns Guðmundssonar bónda þar og konu hans Ingibjargar Björnsdóttur Leví. Að loknu stúdentprófi 1925 hélt hann til náms í náttúruvísindum við Sorbonne-háskóla í París, lauk þaðan prófi eftir fjögur ár og kom heim 1930. Þá hóf hann starf sem veðurfræðingur á Veðurstofu íslands og gengdi því óslitið í 30 ár. Haustið 1952 hóf hann nám í læknisfræði við Háskóla íslands og lauk kandidatsprófi í janúar 1958. Allan tímann meðan á nám- HEILSUVERND 123

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.