Fréttablaðið - 30.12.2021, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 30.12.2021, Blaðsíða 54
Arkitekt og byggingafræðingur óskast til starfa Fjölbreytt verkefni eru framundan hjá okkur og við viljum breikka breiðan hóp okkar með arkitekt og byggingafræðingi. Starfsreynsla á arkitektastofu er kostur og kunnátta á helstu teikniforrit, ss. Revit er nauðsynleg. Ákjósanlegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsókn skal senda til ASK arkitekta á netfangið ask@ask.is fyrir 15. janúar 2022. ASK arkitektar er alhliða arkitektastofa sem fæst við hefðbundin verkefni á sviði byggingarlistar, hönnun nýbygginga, endurhönnun eldri bygginga, skipulag eldri byggðar og nýbyggingasvæða, hönnunarstjórn o.fl. Verkefni stofunnar hafa verið unnin fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklinga. Teiknistofan er í miðborg Reykjavíkur og eru starfsmenn nú 23 talsins. ASK arkitektar - Geirsgötu 9 - 101 Reykjavík - 515 0300 -www.ask.is Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veitir: Kristinn Halldórsson dómstjóri, kristinn.halldorsson@domstolar.is. Fylgja þarf ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningar bréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig umsækjandi fullnægi fyrrgreindum hæfniskröfum. Umsóknir um starfið gilda í sex mánuði frá birtingu auglýsingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Sótt er um starfið á starfatorg.is eða á alfred.is Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2022. domstolar.is Héraðsdómur Reykjaness auglýsir laust til umsóknar starf löglærðs aðstoðarmanns dómara. Aðstoðarmenn heyra undir dómstjóra og kjör þeirra fara eftir kjarasamningi. Leitað er eftir drífandi lögfræðingi sem öðlast hefur nokkra starfsreynslu. Starfið krefst sjálfstæðis og nákvæmni í vinnubrögðum. Um er að ræða fullt starf. Helstu verkefni » Umsjón með reglulegu dómþingi í einkamálum og þingfestingar gjaldþrotamála » Meðferð útivistarmála í eigin nafni, þ.á.m. áritun stefna og ritun dóma og úrskurða » Meðferð sakamála þar sem vörnum er ekki haldið uppi » Ritun úrskurða/ákvarðana í eigin nafni í útburðar- og innsetningarmálum og gjaldþrotamálum og úrskurða á grundvelli laga um skipti á dánarbúum þegar vörnum er ekki haldið uppi » Áritun sektarboða og aðfararbeiðna » Dómkvaðning matsmanna og meðferð vitnamála » Aðstoð við samningu dóma og úrskurða í almennum einkamálum þar sem tekið er til varna, svo og aðstoð við samningu úrskurða í ágreiningsmálum er varða gjaldþrotaskipti, dánarbússkipti, sviptingu lögræðis, aðfaragerðir, nauðungarsölu og þinglýsingar Menntunar- og hæfnikröfur » Umsækjandi þarf að hafa lokið embættis- prófi eða grunnnámi ásamt meistaraprófi í lögum og uppfylla jafnframt að öðru leyti skilyrði 2.-6. töluliðar 2. mgr. 29. gr. laga nr. 50/2016 um dómstóla » Að lágmarki tveggja ára starfsreynsla á sviði lögfræði » Haldgóð þekking í réttarfari » Mjög góð færni í íslensku » Sjálfstæði í vinnubrögðum og lipurð í mannlegum samskiptum » Góð tölvu- og tækniþekking AÐSTOÐARMAÐUR DÓMARA Forlagið leitar að umbrotsmanni til að brjóta um bækur af öllu tagi, með og án mynda. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi víðtæka reynslu af bókaumbroti og yfirgripsmikla þekkingu á InDesign-forritinu, auk þess að geta unnið bæði í Illustrator og Photoshop en kunnátta í myndvinnslu er mikill kostur. Æskilegt er einnig að viðkomandi beri gott skynbragð á íslenskt mál og búi yfir vandvirkni, sjálfstæði og öguðum vinnubrögðum auk þess að vera úrræðagóð/ur. Umsóknir með upplýsingum um reynslu og fyrri störf sendist á atvinna@forlagid.is fyrir 5. janúar 2022 UMBROTSFÓLK LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Forlagið | Bræðraborgarstíg 7 | www.forlagid.is Breytt deiliskipulag miðbæjar- svæðis við Hvítingaveg Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 2. desember 2021 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir breytingu á Deiliskipulagi miðbæjarsvæðis við Hvítingaveg, auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Helstu breytingar á svæðinu eru að bætt er við fjórum byggingarreitum við Hvítingaveg og einum bygginga- reit sunnan við Alþýðuhús. Einnig er gert ráð fyrir aðkomuslóða að bakhlið húsanna við Hvítingaveg, eða bakvið Bókasafn Vestmannaeyja. Skipulagsgögn verða til sýnis hjá Umhverfis- og framkvæmdasviði Skildingavegi 5, frá og með 20. desember 2021 til og með 31. janúar 2022 og má einnig finna í skipulagsgátt á vefsíðu sveitafélagsins (https://www.vestmannaeyjar.is/thjonusta/skipulag/). Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér gögnin. Ábendingum og athugasemd- um við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 31. janúar 2022 í afgreiðslu Umhverfis- og fram- kvæmdasviðs Skildingavegi 5, eða á netfangið umhverfissvid@vestmannaeyjar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.