Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Side 11

Strandapósturinn - 01.06.1977, Side 11
Jón Kristjánsson Björn Kristmundsson Jón Kristjánsson og Björn Knstmundsson: Búðarvogur Á síðustu öld og nokkuð fram eftir þessari öld var mikil sjósókn frá mörgum útverum í Strandasýslu. Fiskgengd var oft mikil þá í Húnaflóa og firði þá er út frá honum liggja. Útver voru allvíða einkum þar sem lendingarskilyrði eru góð frá náttúrunnar hendi. Heimildir eru fáar og svo til engar um aflamagn eða fjölda s'kipa og báta sem útgerð stunduðu frá hinum ýmsu út- verum. Á Gjögri vestan Reykjafjarðar, er stórt útver í byrjun 18. aldar. Þar eru þá átta verbúðir og frá þeim róa 10 skip. Árið 1838 eru gerð út 20 skip frá Gjögri, en átta árum síðar eru þau helmingi færri. Aftur fjölgaði skipum þar að mun og varð Gjögur 9

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.