Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Síða 40

Strandapósturinn - 01.06.1977, Síða 40
værum búnir að moka í pokana, við þökkuðum honum fyrir og þvínæst snérum við okkur að saltmokstrinum, en það var ekkert áhlaupaverk, því saltstæðan var svo hörð, að við urðum að losa allt með haka og gekk nú mjög seint að losa þau 5 tonn, sem við ætluðum að flytja norður, um síðir tókst þó að fylla pokana og var klukkan þá orðin 4 um nóttina. Við vöktum Borgar og vigtaði hann saltið, því næst var að koma því um borð í bátinn, við keyrðum því í hjólbörum niður á bryggju og þvínæst tókum við hvern poka saman og lyftum þeim út á dekkið, að því búnu fór annar niður i lestina og rétti hinn pokana niður til hans, en hann raðaði þeim í lestina og var að sjálfsögðu haft sér það sem átti að fara á hvern bæ, klukkan að verða sex um morguninn var allt komið um borð og kom Hjalti þá og hafði áætlað okkur tímann með ótrúlegri nákvæmni, enda var hann oft í flutning- um og hefur verið orðinn vanur við að áætla hve langan tíma þurfti. Klukkan um það bil sex var svo lagt af stað og gekk ferðin greiðlega að Eyjum, þar var saltið, sem þangað átti að fara sett í land og þvínæst haldið sem leið liggur að Kolbeinsvík. Þess má geta, að saltpokana varð að bera á bakinu upp klappir og mal- arfjöru og losa þá uppi í fiskhúsi, því pokunum var skilað aftur. I Kolbeinsvík hagar þannig til, að mjög er brimasamt þar og ekki fært að lenda í heimalendingu nema í bestu veðrum og er þó alltaf brimsúgur, þegar þangað kom, lagðist dekkbáturinn út á vík og var saltið flutt í land á smáskektu og fiskurinn út í bátinn. Vinnutilhögun við að skipa út fiskinum var þannig, að fiskurinn var tekinn úr staflanum og látinn í svokallaðar trogbörur og munu þær hafa tekið um 150 kg. Tveir menn báru trogbörurnar niður að bátnum, sem fiskurinn var fluttur á út í vélbátinn og hvolft úr börunum út í bátinn, þegar komið var hæfilega mikið í skektuna, var henni róið út að vélbátnum og fiskinum kastað upp á dekkið, þvínæst var fiskurinn tekinn af dekkinu og kastað niður í lest og síðan jafnað um lestina, að sjálfsögðu varð að vinna þetta með mikilli aðgæslu, því ekki mátti fiskurinn leggj- ast tvöfaldur, þá brotnaði hann og bögglaðist svo hann hefði orðið ónýt vara. Það var næstum ótrúlegt hvað menn voru lag- 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.