Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 53

Strandapósturinn - 01.06.1977, Qupperneq 53
Hermann Búason: Bátur undir seglum Þar sem Vestfirðirnir klofna frá Norðurlandinu, gengur fjörður inn í landið. Sá heitir Hrútafjörður. Ekki fara margar sögur af frægð hans né fegurð, svo mér sé kunnugt. Þegar Ingimundur gamli fluttist norður í Vatnsdal, kom hann að óbyggðum firði, þar sem fyrir honum urðu tveir hrútar og gaf hann firðinum nafn af þeim. Það hefur haldizt, að þar eru landkostir góðir, og ekki munu vænni dilkar á haustdögum, en þeir eru lagðir eru inn hjá Kaupfélagi Hrútfirðinga á Borðeyri. En þrátt fyrir vænleik fjárins var bátur á hverjum bæ, að heita mátti og róið til fiskjar hvert sumar, a.m.k. þrjá fyrstu áratugi aldarinnar. Á þorra eða góu var lagt fyrir hrognkelsi, en er á leið sumarið gekk þorskurinn inn allan fjörð og stundum inn fyrir Borðeyri. Það var þó sjaldgæft. Kaupstaðarferðir fóru menn jöfnum höndum á sjó og landi. Mátti því oft sjá bát á siglingu á firðinum. Þeim sem aka um Hrútafjörð að sumarlagi, þykir oft hvimleitt er þoku leggur inn og byrgir útsýn. Algengt er þetta í norðanátt. Þó getur þetta einnig gerzt í logni. Haust eitt reri faðir minn, Búi Jónsson bóndi á Litlu-Hvalsá og Sigfús Sigfússon bóndi á Stóru-Hvalsá. Þeir reru í norðaustur frá Hvalsá, á mið, sem lágu um miðjan fjörð milli Bálkastaða og Borga. Veður var kyrrt, en þoka og dimmdi er á daginn leið. Þetta kvöld komu tveir menn að Litlu-Hvalsá og báðust gist- ingar, voru þeir á leið til Borðeyrar með sláturfé. Þegar kom fram á vöku þótti ekki einleikið að sjómennirnir voru ekki komnir að landi. Setti ugg að fólki og bað móðir mín gestina að ganga út og hóa. Gerðu þeir það, en án árangurs. Ljós var látið loga í hjalli er 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.