Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 80

Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 80
í kinnum, — næstum ungleg. Henni var allt í einu orðið fjarska heitt. Hún flýtti sér út úr þessu banvæna lofti. Hún gekk greitt, hugsanir hennar voru órólegar. Kalt var úti, satt var það, en kaldara var þó hjá frú Hallfríði. Beiskjublandið bros færðist yfir andlitið. Nei, ekki hafði henni skjátlast, og líklega var hún þegar öllu var á botninn hvolft auðug í sinni fátækt. 78

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.