Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 86

Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 86
Búenda- ríma um Óspakseyrarsókn í Strandasýslu 1864, ort af Jóni Þórðarsyni, bónda á Einfætingsgili. Skrifuð eftir handriti Guðna Einarsson- ar á Óspaksstöðum (d. 1916) og J.G. (að nokkru) 1901, en hann skrifaði eftir eiginhandarriti höfundar. 1. Máls af virki myndast klíð, mœlskan styrkir feygifríð. Nœr súyrkis-yfir -smíð Eyrarkirkju búalýð. 2. Helztur fíra heyrist þá, hefnir dýri Gísla sá, auðnutír sem efla má, Ólafur býr að Kolbeinsá. 3. Gnoð frá strindi glaðmœltur gjarnan hrindir stjórnsamur, greindur, fyndinn, gesthollur, göfuglyndur bjargvœttur. 4. Þessi metinn meiðir brands mœlist hetja sjós og lands. Hrós fœr setur menntamanns; mcetti geta konu hans. 5. Laus við þótta lœti körg, lénar dróttum gœti mörg, dyggðarþróttug, þokkafjörg Þorláksdóttir Ingibjörg. 6. Bezt á fróni blómvaxin báls- er lóna-sóleyin, yndi sjónar umhorfin, œrukrónuð gullrósin. 7. Suðra skeið að Syðri Vík svo vill reiða máls af brík. Hlaut ég greiða hóf þar rík, hœgt þó beiða noti um slík. 8. Jónsson Tómas, timbursmið, títt má róma listir við. Risnu sóma rœður sið, rœkir frómleiks athœfið. 9. Gísladóttir Þóra þar. þakin gnóttum kvendyggðar, komin af dróttum kynsœldar kann íþróttir hússtjórnar. 84

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.