Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 92

Strandapósturinn - 01.06.1977, Page 92
80. Heiti ég neyð og ís og ós 81. Frosta sprottinn farviður Austra skeið effær ei hrós. finnst mér dottinn senn niður. Satt mun leiðast samt í Ijós; Vel og gott ég vilyður. sízt hér sneiði hal og drós. Veri drottinn meðykkur. SKÝRINGAR 2. Ólafur Gíslason, hreppstjóri og hafnsögumaður á Kolbeinsá, f. 1807; d. 1888; eyfirzkur. 5. Ingibjörg Þorláksdóttir var fædd 1822 í Möðruvallasókn, bróður- dóttir Margrétar konu Þorsteins á Skipalóni. Systkini Ingibjargar voru: Margrét kona Sigmundar á Ljótsstöðum og Friðfinnur, gullsmiður á Akureyri. „Einkar nett kona og fríð.“ Mikil hann- yrðakona. 7. Tómas Jón Jónsson, „skipstimbursmaður“, f. 1829 í Saurbæjar- sókn, VA. (Rauðasandi). Fór til Vesturheims. 9. Þóra Gísladóttir, f. 1825; dóttir Gísla hins auðga, hreppsjtóra í Bæ á Selströnd (f. 1783), Sigurðssonar og konu hans Solveigar (f. 1789) Jónsdóttur. 11. Jóhannes Jónsson, f. 1797. Hann er í Heydalsseli 1816, hjá móður sinni Þuríði (f. 1748) Sigmundsdóttur og stjúpa sínum, Jóni (f. 1796) Jónssyni Síðar bóndi í Heydalsseli. 12. Helga Björnsdóttir, f. 1811 í Garpsdalssókn. Börn Jóhannesar og Helgu: Kristófer, f. 1841; heljarmenni, fór til Ameríku, Þórður, f. 1844, drukknaði. Sigríður, f. 1851, d. 26/2 1910 í Bæ. Maður Sigríðar Jón f. 1844; d. 1892, Sveinsson. Móðir Jóns var Steinunn (f. 1805) Magnúsdóttir frá Laxárdal. Synir Jóns og Sigríðar: Sigurbjörn á Melum (f. 1879) og Friðfinnur á Bræðragili (f. 1882). Lilja Lalila f. 1846, átti Sigvalda (f. 1830 í Heydalsseli og Fremri Brekku Sigvaldason. 13. Jónatan, f. 1828 í Hjarðarholtssókn, Jakobsson, Samsonarsonar. 48. Jón Þórðarson, skáld á Einfætingsgili, höfundur þessarar rímu. 90

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.