Morgunblaðið - 13.08.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 2021
Ljósmyndarinn Þorkell Þorkelsson hefur oft komist í hann krappan. Hann
rifjar upp gömul og ný ævintýri og segir frá ótrúlegum háskaförum í Afríku,
Írak og víðar. Hann starfar nú sem ljósmyndari Landspítalans.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Eltur af glæpagengi í Nígeríu
Á laugardag: Norðan og norð-
vestan 5-10 m/s. Skýjað með köfl-
um og sums staðar lítilsháttar
væta, hiti 7 til 13 stig. Víða bjart-
viðri á S- og V-landi og hiti 12 til 20
stig yfir daginn. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8 og stöku skúrir á SA-landi. Skýjað með
köflum annars staðar, en léttir til NA-lands með deginum. Hiti 8 til 16 stig.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Matur með Kiru
11.40 Úti
12.10 Ferðastiklur
12.50 Sögur frá landi
13.20 Kiljan
14.00 Óvæntur arfur
15.00 Matarmenning – Matur
framtíðarinnar
15.30 Í garðinum með Gurrý II
16.00 Basl er búskapur
16.30 Orlofshús arkitekta
17.00 Joanna Lumley og Silki-
leiðin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.45 Bestu vinir
18.50 Bækur og staðir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandabrot
19.45 Herinn hennar Harriet
21.10 Shakespeare og Hat-
haway
22.00 Síðasta málverkið
23.30 Ísalög
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.51 The Block
14.34 90210
15.15 American Housewife
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 The Bachelorette
22.20 Love Island
23.10 Love Island
24.00 21 Jump Street
01.45 The Duke of Burgundy
03.25 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.15 The Good Doctor
10.00 The Goldbergs
10.20 Shark Tank
11.05 BBQ kóngurinn
11.30 Tribe Next Door
12.35 Nágrannar
12.55 Lóa Pind: Bara geðveik
13.30 Ghetto betur
14.10 Golfarinn
14.45 Grand Designs: Aust-
ralia
15.35 Grand Designs: Aust-
ralia
16.20 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Bara grín
19.15 Tónlistarmennirnir okk-
ar
19.55 The Masked Dancer
21.05 Stockholm / The Cap-
tor
22.35 Midway
00.55 Neighbors 2: Sorority
Rising
02.25 211
03.50 The Mentalist
04.30 The Good Doctor
05.10 Shark Tank
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Fréttavaktin
21.00 Eldhugar (e)
21.30 Fjallaskálar Íslands
–Nýi dalur
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Vegabréf – Bryndís
Óskarsdóttir
22.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
06.45B æn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Skyndibitinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Djassþáttur.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Týndi bróðirinn – líf og
kenningar Magnúsar
Eiríkssonar guðfræð-
ings.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
13. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:15 21:52
ÍSAFJÖRÐUR 5:05 22:11
SIGLUFJÖRÐUR 4:47 21:55
DJÚPIVOGUR 4:40 21:25
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og þykknar upp í kvöld. Víða skýjað í nótt og lítils-
háttar væta austast á landinu, en birtir til S- og V-lands á morgun. Hiti yfirleitt 12 til 20
stig að deginum, hlýjast S-til.
Þar sem töluvert
margir greinast smit-
aðir af Covid-19-
veirunni þessa dagana
og fjöldinn allur sem
er skipaður þá bæði í
einangrun og sóttkví
er ekki annað hægt en
að ímynda sér að
margir leiti sér að
dægrastyttingu. Fyrir
þá sem eru eins og
undirrituð, eru komnir með upp í kok af þessum
klassísku þáttaröðum sem maður grípur svo oft í á
tímum sem þessum og leita eftir nýjum og spenn-
andi þáttum fyrir hámhorf sem halda manni á tán-
um allan tímann.
Þáttaröðin „The Undoing“ eða „Ógildingin“,
fjallar um líf auðugra hjóna, Grace og Jonathan
Fraser, sem saman eiga son og lifa ríkulega í Man-
hattan í New York-borg. Við fáum að fylgjast með
því hvernig líf þeirra breytist á einni ögurstundu
og verður aldrei samt aftur. Ekki skemmir að
leikarar þáttaraðarinnar eru í hópi úrvalsleikara
en þau Nicole Kidman og Hugh Grant fara með
aðalhlutverkin, sem flestir ættu ef til vill að kann-
ast við. Kidman er þekkt fyrir leik sinn í kvik-
myndinni Moulin Rouge og svo fer hún einnig með
eitt af aðalhlutverkunum í þáttaröðunum Big
Little Lies, sem hafa slegið í gegn. Grant lék í
kvikmyndunum Love Actually, Notting Hill og
Bridget Jones Diary, sem eflaust margir kvik-
myndaunnendur kannast vel við.
Ljósvakinn Rebekka Líf Ingadótir
Ögurstund sem
sneri öllu á hvolf
Ríkuleg Fraser-hjónin
virðast eiga glæst líf.
7 til 10 Ísland
vaknar Kristín
Sif og Jói G rífa
hlustendur
K100 fram úr
ásamt Yngva
Eysteins.
Skemmtilegasti
morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og
besta tónlistin í vinnunni eða
sumarfríinu. Þór hækkar í
gleðinni á K100.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlust-
endur og rifjar upp það besta
með Loga og Sigga frá liðnum
vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk-
ar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
„Ég fór á námskeiðið Sigrum
streituna, sótti það og ég get nú
ekki sagt að ég hafi sigrað streit-
una en ég lærði margar góðar ein-
faldar aðferðir til þess að díla við
streituna í mínu lífi,“ segir Birna
Markúsdóttir í viðtali við morgun-
þáttinn Ísland vaknar. Birna segist
hafa verið full eftirvæntingar fyrir
námskeiðið en hún hafi þegar verið
búin að vera nokkurn tíma að
tjasla sjálfri sér saman eftir að
hafa fengið taugaáfall og örmagn-
ast út af lífinu. „Ég lagði mig bara
nokkuð vel fram á þessu námskeiði
og náði bara góðum árangri og ég
nota þessar aðferðir enn þann dag
í dag,“ segir hún. Viðtalið við Birnu
má nálgast í heild sinni á K100.is.
Sótti sér aðstoð
eftir taugaáfall
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 heiðskírt Lúxemborg 27 heiðskírt Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 25 rigning Madríd 36 heiðskírt
Akureyri 14 léttskýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 30 heiðskírt
Egilsstaðir 15 léttskýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 32 rigning
Keflavíkurflugv. 14 léttskýjað London 21 skýjað Róm 35 heiðskírt
Nuuk 12 léttskýjað París 30 heiðskírt Aþena 32 heiðskírt
Þórshöfn 14 skýjað Amsterdam 23 heiðskírt Winnipeg 16 skýjað
Ósló 20 skýjað Hamborg 26 heiðskírt Montreal 28 alskýjað
Kaupmannahöfn 22 skýjað Berlín 26 heiðskírt New York 32 léttskýjað
Stokkhólmur 22 léttskýjað Vín 28 heiðskírt Chicago 27 skýjað
Helsinki 18 rigning Moskva 23 alskýjað Orlando 31 heiðskírt
DYk
U
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 17. ágúst 2021
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ