Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Blaðsíða 13

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Blaðsíða 13
Um nokkurra ára skeið hefur hópur hinsegin ungmenna vakið athygli á því á fallegan og friðsaman hátt að samkynhneigðum og tvíkynhneigðum karlmönnum er meinað að gefa blóð. Hópurinn fer saman í Blóðbankann og þeir, sem mega, geta og þora, gefa blóð í nafni vina sinna sem mega það ekki sökum kynhneigðar sinnar. Sam kvæmt regl um Blóðbank ans er karl mönn um ekki heim ilt að gefa blóð ef þeir hafa haft sam far ir við aðila af sama kyni. Rætur þessa má rekja til reglna sem sett ar voru hér á landi árið 1981, sama ár og al næmi var í fyrsta skipti greint í Banda ríkj un- um. Síðan þá hef ur margt breyst og fleiri nýsmit HIV-veirunn ar grein ast nú meðal gagn kyn hneigðra en sam- og tví kyn hneigðra á Íslandi. Blóðgjöf homm a er víðast hvar bönnuð en þó hafa lönd eins og Belg ía og Spánn tekið af skarið og breytt regl un um. Í tilefni Hinsegin daga efnir hópurinn til viðburðar í Blóðbankanum þar sem fólk er hvatt til að koma og gefa blóð í nafni vinar sem ekki má gera slíkt sökum kynhneigðar sinnar. Þetta er frábært tækifæri fyrir fólk til að heimsækja Blóðbankann og láta gott af sér leiða með blóðgjöf og vekja um leið athygli á málefninu. Margt smátt gerir eitt stórt og það munar um hvern virkan blóðgjafa. Blóðgjaf arnir fá af hent viður kenn ing ar skjal með nafni þess vinar sem blóðgjöf in er til einkuð – skjal sem tilvalið er að ramma inn og vera stolt af. Grasagarður Reykjavíkur er lifandi safn í hjarta Laugardalsins. Garðurinn er opinn alla daga, árið um kring og aðgangur er ókeypis fyrir almenning. Í garðinum má finna ræktuð sýnishorn af stórum hluta íslensku flórunnar og um 3000 öðrum tegundum plantna víðs vegar að úr heiminum. Í safnkostinum er að finna margar plöntur með tengingu í hinsegin sögu og þjóðtrú, allt frá tíð Forn-Grikkja til nútímans. Í göngunni verða þessar plöntur skoðaðar, saga þeirra sögð og fólksins sem tengist þeim. Leiðsögnin verður í höndum Hjartar Þorbjörnssonar, forstöðumanns Grasagarðsins. Að göngu lokinni verður boðið upp á drykki í kaffihúsi Grasagarðsins, Café Flóru, þar sem gestum gefst færi á að hlusta á lifandi tónlistarflutning og kaupa léttar veitingar. Calling attention to the fact that men who have had sex with other men are not allowed to donate blood, a group of queer youth has for the past few years gone together to the Blood Bank in Reykjavík and donated blood on behalf of their male friends who are not allowed to become a donor because of their sexuality. According to Icelandic regulations, a man who has had sex with another man is not allowed to donate blood. Similar restrictions apply in many other countries, although changes have recently been made in for example Belgium and Spain. These policies were first legalised in Iceland in 1981, the year when the HIV virus was first detected in the United States. Much has changed since then and now new HIV infections are more common among heterosexual than homo- and bisexual men in Iceland. This year the group goes for a special Pride ‘Trueblood’ visit to the Blood Bank and invites all those who want to, and can, donate blood to join them. This is a great opportunity to help those in need of blood transfusion and at the same time call attention to the donation ban. After the donation, every donor gets a document with the name of the friend to whom the donation is attributed. The Reykjavík Botanic Garden is an outdoor collection of living plants located in the heart of Laugardalur in Reykjavík. The garden is open to the public the whole year around and admission is free of charge. The garden exhibits a large part of the Icelandic flora and approximately 3000 other species from all over the world. The collection includes plants with connection to queer history, folklore and mythology, from ancient Greece to modern times. The guided tour will focus on these plants and their history from queer perspective. The guide is Hjörtur Þorbjörnsson, director of the Botanic Garden. The tour will end at Café Flora within the Botanic Gardens, where visitors can enjoy light drinks while they listen Icelandic musicians playing live. Gæðablóð Trueblood Grikkir, goðsögur og grænir hýrlingar Greeks, Gods and Green Queers Lj ós m yn d: B irn a H rö nn B jö rn sd ót tir Hópferð í Blóðbankann Snorrabraut 60 Donation visit to the Blood bank Snorrabraut 60 Þriðjudaginn 5. ágúst kl. 12.00 / Tuesday 5 August at 12 p.m. Grasagarðurinn í Reykjavík / Reykjavik Botanic Garden Miðvikudaginn 6. ágúst / Wednesday 6 August Leiðsögn hefst kl. 17:00 / Guided tour begins at 5:00 p.m. Aðgangur ókeypis / Free admission L U X U R Y H O T E L A N D A P A R T M E N T S Room with a V iew is r ight in the heart of the o ld downtown area, c lose to a l l the major cul tura l a t t ract ions Reykjav ik has to of fer – restaurants , museums, theatre , des igner shops and n ight c lubs. Laugavegi 18 – 101 Reykjavík – Tel. 5527262/8962559 – info@roomwithaview.is – www.roomwithaview.is24

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.