Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Blaðsíða 16
Hinsegin dagar
í Reykjavík 2014
Dagskrá Programme
Þriðjudagur 5. ágúst Tuesday 5 August
Gæðablóð – bls. 24 Trueblood – p. 24
Klukkan 12:00 12:00 p.m.
Blóðbanki Íslands, Snorrabraut 60 National Blood Bank, Snorrabraut 60
Blak, BBQ og Baywatch – bls. 18 Beach Volleyball, BBQ and Baywatch – p. 18
Klukkan 17:00 5:00 p.m.
Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach
Intersexion, heimildarmynd – bls. 40 Intersexion, documentary – p. 40
Klukkan 21:00 9:00 p.m.
Bíó Paradís Bíó Paradís Cinema
Miðvikudagur 6. ágúst Wednesday 6 August
Grikkir, goðsögur og grænir Greeks, Gods and Green Queers – p. 24
hýrlingar – bls. 24
Klukkan 17:00 5:00 p.m.
Grasagarður Reykjavíkur Reykjavík Botanic Garden, Laugardalur
Dívur og dýfur – bls. 18 Diving Divas – p. 18
Klukkan 20:00 8:00 p.m.
Sundhöll Reykjavíkur Sundhöllin Swimming Pool, Barónsstígur 45a
Aðgangseyrir: 1.500 kr. / Pride passi gildir Admission: 1.500 ISK / Pride Pass valid
Fimmtudagur 7. ágúst Thursday 7 August
Nekt, kynlíf og önnur tabú – bls. 46 Nudity, Sex and Other Taboos – p. 46
Klukkan 12:00 12:00 p.m.
Loft Hostel Loft Hostel, Bankastræti 7
Intersex líf – bls. 46 The Intersex Experience – p. 46
Klukkan 18:00 6 p.m.
Loft Hostel Loft Hostel, Bankastræti 7
Opnunarhátíð Hinsegin daga – bls. 6–7 Reykjavik Pride Opening Ceremony – pp. 6–7
Klukkan 21:00 9:00 p.m.
Harpa, Silfurberg Harpa Concert Hall, Silfurberg Auditorium
Aðgangseyrir: 2.500 kr. / Pride passi gildir Admission: 2.500 ISK / Pride Pass valid
Föstudagur 8. ágúst Friday 8 August
Hinsegin og forréttindi – bls. 46 Queer and Privileges – p. 46
Klukkan 12:00 12:00 p.m.
Loft Hostel Loft Hostel, Bankastræti 7
Reykjavík
Pride 2014
Hinsegin bókmenntir og upplestur – bls. 22 Queer Literature – Reading – p. 22
Klukkan 17:00 5:00 p.m.
Loft Hostel Loft Hostel, Bankastræti 7
Tónleikar Hinsegin kórsins – bls. 46 Reykjavík Queer Choir concert – p. 46
Klukkan 19:30 7:30 p.m.
Fríkirkjan í Reykjavík Fríkirkjan Church, Fríkirkjuvegur 5
Aðgangseyrir: 1.900 / 2.400 kr. Admission: 1.900 / 2.400 ISK
Stolt siglir fleyið mitt – bls. 59 Queer Cruise – p. 59
Klukkan 22:00 10:00 p.m.
Ægisgarður Reykjavík Old Harbour, Ægisgarður
Aðgangseyrir: 2.500 kr. Admission: 2.500 ISK
Landleguball – bls. 43 Shore Leave Dance – p. 43
Klukkan 23:00 11:00 p.m.
Kiki, Laugavegi 22 Kiki Queer Bar, Laugavegur 22
Aðgangseyrir: 1.000 kr. / Pride passi gildir Admission: 1.000 ISK / Pride Pass valid
Laugardagur 9. ágúst Saturday 9 August
Gleðigangan – bls. 20–21 Pride Parade – pp. 20–21
Klukkan 14:00 2:00 p.m.
Frá Vatnsmýrarvegi að Arnarhóli From Vatnsmýrarvegur towards Arnarhóll hill
Regnbogaútihátíð við Arnarhól – bls. 28 Rainbow Concert at Arnarhóll hill – p. 28
Að göngu lokinni After the Reykjavik Pride Parade
Ungmennapartí – bls. 48 Queer Youth Party – p. 48
Klukkan 20:00 8:00 p.m.
Samtökin ´78, Laugavegi 3 The National Queer Organisation, Laugavegur 3
Aðgangseyrir: 500 kr. Admission: 500 ISK
Pride-ball – bls. 34 Pride Ball – p. 34
Klukkan 23:00 11:00 p.m.
Rúbín, Öskjuhlíð Rubin auditorium, Öskjuhlíð hill
Aðgangseyrir: 2.500 / 3.500 kr. / Admission: 2.500 / 3.500 ISK /
Pride passi gildir Pride Pass valid
Sunnudagur 10. ágúst Sunday 10 August
Regnbogahátíð fjölskyldunnar Rainbow family festival on
í Viðey – bls. 60 Viðey Island – p. 60
Klukkan 14:30 2:30 p.m.
Siglt frá Skarfabakka Departures from Skarfabakki harbour
Stonewall Uprising, Stonewall Uprising, documentary – p. 44
heimildarmynd – bls. 44
Klukkan 18:00 6:00 p.m.
Bíó Paradís Bíó Paradís Cinema
30 31