Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Blaðsíða 27

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Blaðsíða 27
Við hittumst fyrst fyrir tæpum þrjátíu árum á fundi sem Samtökin ’78 héldu með hópi nemenda í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar sat hann, kurteis og málefnalegur, í jakkafötum með svart bindi – og bleikan augnskugga. Nokkrum árum síðar var hann orðinn öflugasti málsvari tvíkynhneigðra á Íslandi. Sigurbjörn býr nú í Danmörku með konu sinni Nönnu Georgsdóttur og Sól dóttur þeirra, og þar rifjaði hann upp liðna daga með mér eina dagstund. Hvað er ein Fríða á milli hjóna? Sigurbjörn Svansson í viðtali við Þorvald Kristinsson

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.