Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Page 27

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2014, Page 27
Við hittumst fyrst fyrir tæpum þrjátíu árum á fundi sem Samtökin ’78 héldu með hópi nemenda í Menntaskólanum í Kópavogi. Þar sat hann, kurteis og málefnalegur, í jakkafötum með svart bindi – og bleikan augnskugga. Nokkrum árum síðar var hann orðinn öflugasti málsvari tvíkynhneigðra á Íslandi. Sigurbjörn býr nú í Danmörku með konu sinni Nönnu Georgsdóttur og Sól dóttur þeirra, og þar rifjaði hann upp liðna daga með mér eina dagstund. Hvað er ein Fríða á milli hjóna? Sigurbjörn Svansson í viðtali við Þorvald Kristinsson

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.