Morgunblaðið - 23.09.2021, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.09.2021, Qupperneq 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2021 Skipholti 29b • S. 551 4422 TRAUST Í 80 ÁR LAXDAL ER Í LEIÐINNI Skoðið laxdal.is Ítölsku ullarkápurnar frá eru komnar Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Með betri buxum í bænum kr. 8.990 kr. 8.990 kr. 6.990 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Flottar yfirhafnir, fyrir flottar konur Stjórnarráð Íslands Forsætisráðuneytið Forsætisráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2021 Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði kynjajafnréttismála. Skipuð hefur verið sérstök valnefnd í samræmi við 2. málsl. 4. mgr. 24. gr. laga nr. 150/2020, um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, sem velur úr innsendum tilnefningum. Tilnefningum skal skila rafrænt eigi síðar en 10. október 2021 til forsætisráðuneytisins á netfangið for@for.is. Rökstuðningur vegna tilnefningar skal fylgja með. Skoðið hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Alls greindust 35 kórónuveirusmit innanlands á þriðjudag. Þar af voru 15 í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram á Covid.is. Í gær voru 335 manns í ein- angrun sem var einum færra en daginn áður. 1.353 voru í sóttkví, sem er fjölgun um 242 á milli daga. Þrjú smit greindust á landamærun- um. Tekin voru 2.586 sýni, þar af 1.081 vegna landamæraskimunar. Á höfuðborgarsvæðinu voru 227 manns í gær, 14 fleiri en daginn áð- ur. Næstflestir voru í einangrun á Suðurlandi, eða 25. Á Austurlandi var 21 í einangrun, sem er einum færra en í fyrradag. Sjö sjúklingar lágu á Landspít- alanum í gær vegna Covid-19, þar af eitt barn. Á bráðalegudeildum spítalans voru fjórir, þrír voru á gjörgæslu, þar af tveir í önd- unarvél. Þá voru 337 sjúklingar, þar af 119 börn, á Covid-göngudeild spít- alans. Enginn var metinn rauður en sjö gulir og þurfa nánara eftirlit, að því er kom fram á vef spítalans. 35 smit og 335 í ein- angrun - Tveir sjúklingar voru í öndunarvél Morgunblaðið/Eggert Veiran Smitin eru enn þá 30-40 á dag en ástandið vel viðráðanlegt. Samkvæmt nýrri könnun Gallup hér á landi fer ótti fólks við smit af völd- um Covid-19 almennt minnkandi. Könnunin var gerð dagana 9.-20. september sl. Af 1.635 manna úrtaki svöruðu um 800. Í tilkynningu Gallup segir að aldr- ei áður hafi mælst jafn marktækur munur milli mælinga á eins mörgum spurningum um kófið og nú. Eru breytingarnar flestar í sömu átt; áhyggjur landsmanna af faraldr- inum hafa minnkað. Áhyggjur af bæði heilsufarslegum og efnahagslegum áhrifum hér á landi minnka, og áhyggjur af efna- hagslegum áhrifum aldrei mælst minni. Traust til almannavarna og heil- brigðisyfirvalda eykst aftur eftir að hafa minnkað í síðasta mánuði í könnun Gallup Traust til ríkisstjórnarinnar til að takast á við efnahagslegar afleið- ingar faraldursins eykst sömuleiðis aftur eftir að hafa minnkað í síðasta mánuði. Þá fjölgar þeim enn sem segja of mikið gert úr heilsufarslegri hættu sem stafar af Covid-19 og yfirvöld séu að gera of mikið. Minnkandi áhyggjur af faraldrinum Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Covid-19 Landsmenn hafa minni áhyggjur, enda flestir bólusettir. Atvinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.