Morgunblaðið - 24.09.2021, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Tölvur
Sérhæfð gagnabjörgun
af hörðum diskum o.fl.
Datatech.is sérhæfir sig í gagna-
björgun af öllum gerðum af tölvum og
hörðum diskum. Hafðu samband í
síma 571-9300 eða kíktu á
heimasíðuna okkar Datatech.is
Bílar
BMW X5 X Drive 40e Plug in
hybrid 4/2018 ekinn aðeins 44 þús.
km. Panorama gler þak.
Leðurinnrétting og allur helsti lúxus.
Verð aðeins 8.490.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 10–18 virka daga.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Atvinnuauglýsingar
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hafnarbakki 8, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6411, þingl. eig. ISC Seafood
ehf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, miðvikudaginn 29. september nk.
kl. 11:00.
Hafnarbakki 8, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6406, þingl. eig. ISC Seafood
ehf., gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, miðvikudaginn 29. september nk.
kl. 11:05.
Aðalgata 2A, Súðavíkurhreppur, fnr. 212-7028, þingl. eig. Aðalgata 2A
ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
29. september nk. kl. 11:30.
Freyjugata 6, Ísafjarðarbær, fnr. 222-2850, þingl. eig. Planhús ehf.,
gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vörður tryggingar hf., miðviku-
daginn 29. september nk. kl. 14:00.
Sætún 10, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6835, þingl. eig. Aloe ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. septem-
ber nk. kl. 14:15.
Sætún 10, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6831, þingl. eig. Aloe ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. septem-
ber nk. kl. 14:25.
Sætún 10, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6836, þingl. eig. Aloe ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. septem-
ber nk. kl. 14:40.
Sætún 10, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6838, þingl. eig. Aloe ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. septem-
ber nk. kl. 14:50.
Sætún 10, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6837, þingl. eig. Aloe ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. septem-
ber nk. kl. 14:45.
Sætún 10, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6832, þingl. eig. Aloe ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. septem-
ber nk. kl. 14:30.
Sætún 10, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6833, þingl. eig. Aloe ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. septem-
ber nk. kl. 14:35.
Sætún 10, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6830, þingl. eig. Aloe ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 29. septem-
ber nk. kl. 14:20.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
23. september 2021
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Tunguvegur 92, Reykjavík, fnr. 203-6306, þingl. eig. Ævar Freyr
Eðvaldsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves
og Arion banki hf., þriðjudaginn 28. september nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
23. september 2021
Tilboð/Útboð
Tillaga breytingar deiliskipulags frístundabyggðar Vatnsendahlíðar,
1.-4. áfanga, í landi Vatnsenda og varðar skilmála svæðisins.
Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 159. fundi sínum þann 8. september 2021 að vera með opinn dag
fyrir íbúa sveitarfélagsins og aðra hagsmunaaðila til að kynna tillögu breytingar deiliskipulags Vatnsendahlíðar,
1.-4. áfanga, sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. og að auglýsa breytingu deiliskipulagsins sbr.
1. mgr. 43. gr. sömu laga.
Breyting deiliskipulagstillögu felur í sér skipulags- og byggingarskilmála fyrir umrætt svæði, en engir skilmálar eru í
gildi fyrir svæðið.
Breyting deiliskipulagstillögu liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgar-
nes og á heimasíðu sveitarfélagsins www.skorradalur.is frá 28. september til og með 9. nóvember 2021. Opinn dagur
verður á skrifstofu sveitarfélagsins þann 28. september 2021 milli kl. 10 og 12 þar sem allir eru velkomnir til að
kynna sér skilmálana.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingu deiliskipulagsins.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa eigi síðar en þann 9. nóvember 2021. Skila
skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes eða á netfangið
skipulag@skorradalur.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir
henni.
Skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi Samfélagshús
Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss, botsía kl. 10. Kraftur í KR kl.
10.30. Zumba Gold kl. 10.30. Bingó kl. 13.30, spjaldið kostar 250 kr.
Opin vinnustofa kl. 13.30-15.30, með aðstoð. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Nánari upplýsingar í síma 411-2701 & 411-2702. Allir velkomnir.
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin vinnustofa
kl. 9-12. Leikfimi og jóga með Milan. Hádegismatur kl. 11.40-12.50.
Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni. Velkomin. Sími 411-2600.
Boðinn Línudans kl. 15. Hugvekja fellur niður.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Gönguferð um
hverfið kl. 10.40. Myndlist með Margréti Z. kl. 9.30. Stólaleikfimi með
Silju kl. 12.30 (hvetjum fólk að koma og prufa). Kvikmyndasýning
kl. 13.30. Opið kaffihús kl. 14.30.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.30-11.
Opin Listasmiðja kl. 9-12. Botsía kl. 10.15-11.20. Hádegismatur kl.
11.30-12.30. Opin Listasmiðja kl. 13-15.45. Hollvinabingó 13. Síðdegis-
kaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara. Með-
læti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 13.45-15.15. Pool-hópur í Jóns-
húsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Dansleikfimi í Sjálandi kl.
9.30. Söngstund kl. 11.10 í Jónshúsi. Félagsvist kl. 13 í Jónshúsi.
Smiðja í Kirkjuhvoli opin kl. 13–16, allir velkomnir.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8.30, heitt á könn-
unni. Gönguhópur (leikfimi og ganga) frá kl. 10. Prjónakaffi frá kl. 10-
12. Kóræfing kl. 13-15. Augnablik- ég á mér rödd kl. 13. Lokað kl. 15.30
(eigið góða helgi).
Gerðubergskórinn óskar eftir söngfólki í allar raddir, æfingar eru í
Félagsmiðstöðinni Gerðubergi mánudaga og föstudaga kl. 13-15.
Gjábakki Kl. 8.30-11.30 opin handavinnustofa, kl. 9-11.15 botsía-
æfing, kl. 9-11.30 postulínsmálun, kl. 13-15.30 tréskurður, kl. 14-15
sögur og fræði, kl. 20-22 félagsvist.
Gullsmári Handavinna kl. 9.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi milli
kl. 9-11. Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-12. Útskurður kl. 9-12.
Bíó kl. 13.
Hraunsel Línudans kl.10. Brids kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Handavinna, opin vinnustofa frá kl. 10.30. Brids í
handavinnustofu kl. 13. Hádegismatur kl. 11.30–12.30, panta þarf fyrir
hádegi deginum áður.
Korpúlfar HUGLEIÐSLA og LÉTT JÓGA með Ingibjörgu kl. 8.30 í
Borgum. Morgunleikfimi útvarpsins kl. 9.45 í Borgum. Pílukast í
Borgum kl. 9.30. Gönguhópur Korpúlfa leggur af stað kl. 10 frá Borg-
um, þrír styrkleikar, einnig gengið í Egilshöll kl. 10 og kaffispjall á eftir.
Brids í Borgum kl. 12.30 og hannyrðahópur kl. 12.30.Tréútskurður á
Korpúlfsstöðum kl. 13 í umsjón Davíðs. Föstudags-vöfflukaffi.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag hittist föstudagshópur í handa-
vinnustofu 2. hæðar milli kl. 10.30-11.30. Eftir hádegi, kl. 13.30, verður
bingó í matsal 2. hæðar, spjaldið er á 250 kr. Eftir bingó, kl. 14.30, er
vöfflukaffi í matsal. Verið öll velkomin til okkar á Lindargötu 59.
Seltjarnarnes Kaffikrókur alla morgna frá kl. 9. Syngjum saman í
salnum á Skólabraut í dag kl. 13. Kaffi á eftir, kr. 500. Allir velkomnir.
Nú !##u"
þú það sem
þú $ei%a" að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN
VERSLANIR
VEITINGAR
VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
OG FLEIRA