Morgunblaðið - 24.09.2021, Síða 42
42 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021
Lengjudeild karla
Grótta – ÍBV ............................................. 2:3
Staðan:
Fram 22 18 4 0 58:17 58
ÍBV 22 15 2 5 43:22 47
Fjölnir 22 13 3 6 38:21 42
Kórdrengir 21 11 5 5 36:25 38
Grótta 22 11 2 9 52:40 35
Vestri 21 11 2 8 35:36 35
Grindavík 22 7 5 10 38:45 26
Selfoss 22 7 3 12 35:44 24
Þór 22 6 5 11 33:37 23
Afturelding 22 6 5 11 37:54 23
Þróttur R. 22 4 2 16 39:53 14
Víkingur Ó. 22 2 2 18 28:78 8
Vináttulandsleikur U15 karla
Finnland – Ísland..................................... 6:2
Theodór Ingi Óskarsson og Stígur Diljan
Þórðarson skoruðu mörk Íslands.
Svíþjóð
Hammarby – Gautaborg......................... 3:0
- Jón Guðni Fjóluson var varamaður hjá
Hammarby og kom ekki við sögu.
- Kolbeinn Sigþórsson hjá Gautaborg er
frá keppni vegna meiðsla.
Varberg – Häcken ................................... 1:1
- Valgeir Lunddal Friðriksson og Oskar
Tor Sverrisson voru varamenn hjá Häcken
og komu ekki við sögu.
Danmörk
Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit:
Frem – AGF.............................................. 0:3
- Jón Dagur Þorsteinsson lék í 65 mínútur
með AGF og skoraði eitt mark en Mikael
Anderson var ekki í hópnum.
Horsens – Silkeborg................................ 3:2
- Ágúst Eðvald Hlynsson lék allan leikinn
með Horsens og lagði upp mark og Aron
Sigurðarson lék síðustu 20 mínúturnar.
- Stefán Teitur Þórðarson lék seinni hálf-
leikinn með Silkeborg.
Holland
Twente – AZ Alkmaar ........................... 3:1
- Albert Guðmundsson lék allan leikinn
með AZ.
Bandaríkin
New York RB – New York City............. 1:1
- Guðmundur Þórarinsson var í liði New
York City fram í uppbótartíma.
Rúmenía
Bikarkeppnin, 32ja liða úrslit:
Univers. Craiova – CFR Cluj.................. 1:0
- Rúnar Már Sigurjónsson var varamaður
hjá CFR Cluj.
Rússland
Bikarkeppnin, riðlakeppni:
Zenit-Izhevsk – CSKA Moskva .............. 0:4
- Hörður Björgvin Magnússon hjá CSKA
er frá keppni vegna meiðsla.
4.$--3795.$
Olísdeild karla
KA – Víkingur....................................... 23:18
FH – Grótta .......................................... 25:22
Fram – Selfoss...................................... 29:23
Staðan:
KA 2 2 0 0 51:43 4
Haukar 1 1 0 0 29:27 2
ÍBV 1 1 0 0 30:27 2
FH 1 1 0 0 25:22 2
Stjarnan 1 1 0 0 36:35 2
Valur 1 1 0 0 22:21 2
Fram 2 1 0 1 56:52 2
Afturelding 1 0 0 1 35:36 0
HK 1 0 0 1 25:28 0
Grótta 2 0 0 2 43:47 0
Selfoss 1 0 0 1 23:29 0
Víkingur 2 0 0 2 45:53 0
Grill 66 deild kvenna
Fjölnir/Fylkir – Selfoss ....................... 17:27
ÍR – HK U............................................. 23:23
Þýskaland
Bergischer – Stuttgart ....................... 26:25
- Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2 mörk
fyrir Bergischer.
- Andri Már Rúnarsson skoraði eitt mark
fyrir Stuttgart en Viggó Kristjánsson er
frá keppni vegna meiðsla.
Balingen – Magdeburg ....................... 17:28
- Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark
fyrir Balingen en Oddur Gretarsson er frá
keppni vegna meiðsla.
- Ómar Ingi Magnússon skoraði 4 mörk
fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Krist-
jánsson eitt.
Meistaradeild karla
Kielce – Veszprém............................... 32:29
- Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt
mark fyrir Kielce en Haukur Þrastarson
ekkert.
Frakkland
Chambéry – Aix................................... 30:26
- Kristján Örn Kristjánsson lék með Aix.
Danmörk
Ringköbing – Köbenhavn................... 28:27
- Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði 12 skot í
marki Ringköbing. 32 prósent.
Svíþjóð
Lugi – Kungälv .................................... 30:31
- Ásdís Þóra Ágústsdóttir lék ekki með
Lugi.
%$.62)0-#
heima á þessu sviði en við þurfum
auðvitað að standa okkur í síðari
leiknum einnig,“ sagði Helena
Sverrisdóttir, fyrirliði Hauka, í sam-
tali við Morgunblaðið á Ásvöllum.
Helena kom svo ung inn í meist-
araflokk Hauka að hún lék alla Evr-
ópuleikina sem liðið spilaði á ár-
unum 2005 og 2006. Þar til nú voru
það einu dæmin um þátttöku ís-
lenskra kvennaliða í Evrópukeppni í
körfuknattleik.
Talandi um unga leikmenn þá
hafði undirritaður gaman af því að
sjá Bjarna Magnússon þjálfara tefla
tveimur 18 ára gömlum leikmönnum
fram í byrjunarliðinu í gær: El-
ísabeth Ýri Ægisdóttur og Tinnu
Guðrúnu Alexandersdóttur. Þær
þökkuðu traustið og voru mjög
áræðnar frá fyrstu mínútu. Mikil-
vægi leiksins virtist ekki trufla þær
en frumkvæði þeirra var ekki síst
mikilvægt því það létti mjög á Hel-
enu og Haiden Palmer sem eru vita-
skuld bestu sóknarmenn liðsins.
Palmer skoraði 24 stig og var
mikilvæg í síðasta leikhlutanum.
Hún hefur snerpuna og tæknina til
að mæta erlendum atvinnumönnum
og það var oft gaman að sjá til henn-
ar í leiknum. En álagið dreifðist
nokkuð vel hjá Haukum því margir
leikmenn fengu hlutverk í gær og
þegar upp var staðið var það líklega
öflug vörn og góð barátta sem gerði
útslagið hjá Haukaliðinu.
„Risastór sig-
ur fyrir okkur“
- Nýr kafli var skrifaður í Ólafssal
Morgunblaðið/Eggert
Áræðin Tinna Guðrún Alexandersdóttir sækir að körfu portúgalska liðsins
á Ásvöllum í gær og skorar tvö af átján stigum sínum í leiknum.
Á ÁSVÖLLUM
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Haukar urðu í gærkvöldi fyrsta ís-
lenska kvennaliðið til að vinna Evr-
ópuleik í körfuknattleik þegar liðið
lagði portúgalska liðið Uniao Sport-
iva að velli 81:76 í fyrstu umferð
Evrópubikarsins í Ólafssal á Ásvöll-
um í Hafnarfirði.
Haukar fara því með fimm stiga
forskot í síðari leik liðanna á heima-
velli Uniao Sportiva á Asoreyjum
næsta fimmtudag. Liðið sem vinnur
samanlagt kemst í riðlakeppni Evr-
ópubikarsins þar sem fjögur lið
verða saman í riðli.
„Það gerist ekki oft að við vinnum
erlend lið, hvort sem það er hjá fé-
lagsliðum eða landsliði. Þetta er því
risastór sigur fyrir okkur og íslensk-
an körfubolta. Kannski sýnir þetta
að við eigum að taka þátt í Evrópu-
keppnum miklu oftar. Það er eigin-
lega sturlað að það séu fimmtán ár
frá því við tókum þátt síðast. Ég
vona að þetta sýni að við eigum
Miklar líkur eru á að Íslendinga-
liðin Magdeburg og Aalborg mætist
í undanúrslitum heimsmeistara-
móts félagsliða sem fer fram í Sádi-
Arabíu dagana 4. til 9. október. Aal-
borg frá Danmörku, lið Arons
Pálmarssonar og Arnórs Atlasonar,
leikur við Al Wehda frá Sádi-
Arabíu eða CalHeat frá Bandaríkj-
unum í átta liða úrslitum. Magde-
burg, lið Ómars Inga Magnússonar
og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar,
mætir fyrst Sydney frá Ástralíu og
síðan Al Duhail frá Katar í átta liða
úrslitum.
Íslendingaleikur í
undanúrslitum?
Morgunblaðið/Hari
Magdeburg Gísli Þorgeir og Ómar
Ingi eru á leiðinni til Sádi-Arabíu.
Danska félagið Fredericia hefur
sent frá sér skýr skilaboð með því
að ráða Guðmund Þórð Guðmunds-
son sem þjálfara karlaliðs síns til
þriggja ára, frá og með sumrinu
2022. Þetta sagði handbolta-
sérfræðingurinn Bent Nyegaard í
umræðum um ráðninguna á TV2 í
Danmörku. „Þegar ráðinn er þjálf-
ari með jafnmikla reynslu og Guð-
mundur býr yfir ásamt þeim afrek-
um sem hann hefur unnið, er verið
að lyfta félaginu upp á næsta þrep.
Þetta eru mjög skýr skilaboð,“
sagði Nyegaard við TV2.
Skýr skilaboð
með ráðningunni
Morgunblaðið/Eggert
Danmörk Guðmundur Þ. Guð-
mundsson tekur við Fredericia.
einu marki fyrir Íslandsmeisturum
Vals í fyrstu umferðinni.
Egill Magnússon, Ásbjörn Frið-
riksson, Ágúst Birgisson og Jakob
Martin Ásgeirsson skoruðu fjögur
mörk hver fyrir FH og Lúðvík Arn-
kelsson gerði fimm fyrir Gróttu.
Phil Döhler varði 14 skot í marki
FH og Einar Baldvin Baldvinsson
16 í marki Gróttu.
_ Afturelding mætir Haukum í
með fjögur stig en líkast til hefði
allt annað verið talið til vonbrigða á
þeim bænum. Akureyrarliðið hefur
mætt nýliðunum í fyrstu tveimur
leikjunum, vann fyrst HK og svo
Víking í gærkvöld, 23:18, en búist
er við því að báðir nýliðarnir verði í
basli á botninum í vetur.
Patrekur Stefánsson skoraði sjö
mörk fyrir KA og Einar Rafn Eiðs-
son sex. Nicholas Satchwell varði
16 skot í markinu. Gísli Jörgen
Gíslason skoraði fjögur mörk fyrir
Víking og Jovan Kukobat varði 11
skot í markinu. Kukobat kannast
vel við sig á Akureyri eftir að hafa
leikið í markinu hjá bæði KA og
Þór.
FH vann sinn fyrsta leik
FH-ingar léku, eins og Selfyss-
ingar, sinn fyrsta leik í deildinni í
haust þegar þeir mættu Gróttu og
þeir unnu Seltirningana eftir tals-
verðan barning í Kaplakrika, 25:22.
Gróttumenn veita öllum keppni,
rétt eins og þeir gerðu lengst af í
fyrra, en þeir töpuðu naumlega með
kvöld og á þriðjudagskvöldið eigast
Selfoss og FH við í frestuðum leik
úr fyrstu umferðinni.
Evrópuleikir Valsmanna og Sel-
fyssinga rugla aðeins leikjaniður-
röðun deildarinnar og leik Vals og
HK var frestað til 12. október.
Hann verður því leikinn eftir að
þriðju umferðinni lýkur en hún
verður leikin dagana 7. til 11. októ-
ber.
Morgunblaðið/Eggert
Tuttugu Hinn örvhenti Vilhelm Poulsen var Selfyssingum erfiður og skor-
aði 10 mörk annan leikinn í röð og á hér í höggi við Hergeir Grímsson.
Öflugir Framarar
og annar skyldu-
sigur hjá KA
- Færeyingurinn skoraði aftur tíu
HANDBOLTINN
Víðir Sigurðsson
vs@mbl.is
Framarar sýndu í gærkvöld að þeir
eru til alls líklegir í úrvalsdeild
karla í vetur. Þeir unnu sannfær-
andi sigur á Selfyssingum í Safa-
mýri, 29:23, og fengu sín fyrstu stig
en Framarar töpuðu naumlega fyrir
Haukum í fyrstu umferðinni.
Þetta var fyrsti leikur Selfyss-
inga sem stóðu í ströngu í Evr-
ópukeppninni úti í Tékklandi um
síðustu helgi.
Færeyingurinn Vilhelm Poulsen
var illviðráðanlegur fyrir Selfyss-
inga, skoraði tíu mörk fyrir Fram,
annan leikinn í röð, og landi hans
Rógvi Christiansen skoraði fjögur.
Ragnar Jóhannsson, Einar Sverr-
isson og Hergeir Grímsson gerðu
sex mörk hver fyrir Selfoss.
Lárus Helgi Ólafsson varði 13
skot í marki Fram og Vilius Rasi-
mas 12 skot í marki Selfyssinga.
_ KA er eina liðið sem er komið