Morgunblaðið - 24.09.2021, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.09.2021, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021 SMARTLAND SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til 28. september NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út stórglæsilegt Smartlandsblað föstudaginn 1. október. Í blaðinu verður fjallað um tísku, förðun, snyrtingu, heilsu, fatnað, umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. 1. OKT. Andrés Magnússon fékk þau Líf Magneudóttur, borgarfulltrúa Vinstri grænna, og Árna Helgason lögmann til þess að skrafa um kosningabarátt- una, kosningarnar og líkleg eftirmál þeirra. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Léttir sprettir á lokaspretti Á laugardag: Austan og norð- austan 10-18 m/s, hvassast NV-til og syðst á landinu. Rigning með köflum, einkum SA-til, en dálítil slydda eða snjókoma til fjalla. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast S-til. Á sunnudag: Norðaustanhvassviðri á Vestfjörðum, en annars mun hægari. Rigning víða á landinu, en slydda eða snjókoma til fjalla. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á SA-landi. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Alþingiskosningar 2021: Forystusætið 12.05 Úti II 12.30 Sagan bak við smellinn – Apologize 13.00 Ferðastiklur 13.40 Óskalög þjóðarinnar 14.40 Í blíðu og stríðu 15.10 Rabbabari 15.20 Mósaík 2002-2003 15.55 Basl er búskapur 16.25 Rætur 16.50 Músíkmolar 17.05 Tobias og sætabrauðið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.28 Sögur – Stuttmyndir 18.35 Bitið, brennt og stungið 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Alþingiskosningar 2021: Leiðtogaum- ræður 21.40 Já eða nei 21.50 Vikan með Gísla Mar- teini 22.45 Endeavour 00.15 Ísalög 01.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 The Bachelorette 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Bachelor in Paradise 21.40 Masterminds 23.20 Becky 00.55 Jawbone 02.25 Thelma and Louise Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.10 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.15 Grey’s Anatomy 09.55 Grand Designs: The Street 10.45 BBQ kóngurinn 11.10 Making It 11.50 Beauty Laid Bare 12.40 Nágrannar 13.00 McDonald and Dodds 14.30 Friends 14.55 Shark Tank 15.40 DNA Family Secrets 16.40 Real Time With Bill Maher 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Fyrsta blikið 19.25 Wipeout 20.05 Wild Rose 21.45 High-Rise 23.40 Us 01.30 The Mentalist 02.10 Grand Designs: The Street 03.00 McDonald and Dodds 18.30 Fréttavaktin 19.00 Saga og samfélag 19.30 Kosningar 2021 – fyrri þáttur (e) 20.00 Kosningar 2021 – fyrri þáttur (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 21.30 Vegabréf – Ásdís Ás- geirsdóttir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Skyndibitinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, fyrra bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:18 19:22 ÍSAFJÖRÐUR 7:23 19:27 SIGLUFJÖRÐUR 7:06 19:10 DJÚPIVOGUR 6:47 18:52 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg og norðaustlæg átt, 5-13 m/s og víða skúrir eða slydduél, en dálítil rigning SA- lands. Hiti 2 til 9 stig, mildast syðst. Þar sem ég lá í flensu- móki í vikunni tók ég eftir því mér til mik- illar ánægju að streymisveitan Netflix hefur nú hafið sýn- ingar á sjöttu seríunni af matargerðarþætt- inum „Nailed it!“, en heitið er dregið af upp- hrópun sem fólk notar þegar það telur sig hafa náð að líkja eftir einhverju fullkomlega. Fá þrír þátttakendur tækifæri til þess að baka kökur eftir forskrift fremstu kökugerðarmanna í heimi og reyna að „negla þær“ algjörlega. Útkoman er hins vegar ansi misjöfn. Bæði eru þátttakendur oftast nær algjörir nýgræðingar í eldhúsinu, en auk þess fá þeir bara um einn og hálfan klukkutíma til þess að leika eftir listir at- vinnumannanna í faginu. Það reynist því oftast nær ómögulegt fyrir aumingja fólkið að baka eitt- hvað í líkingu við það sem stefnt var að, og oftar en ekki getur maður farið að skellihlæja bæði að og með aumingja fólkinu þegar það sýnir afrakst- ur bakstursins. Vinsældir þáttarins eru slíkar að Netflix er far- ið að taka hann einnig upp á frönsku, þýsku og öðrum tungumálum, og sést þá, að hæfileikinn til að baka illa er alþjóðlegur. Það er spurning hvort við þyrftum ekki að fá íslenska útgáfu og sjá hvort ekki leynist einhverjir kökugerðarsnillingar hér. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Kökugerðarmenn í kláru klandri Nailed it! Kökurnar heppnast ekkert alltaf sérstaklega vel. Skjáskot/Netflix 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Yngvi Eysteins vakna með hlust- endum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Hinar ungu og efnilegu Tinna Mar- grét Hrafnkelsdóttir og Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir gerðu sér lítið fyrir og sömdu söngleik í fullri lengd nú í sumar. Söngleikurinn ber nafnið Pálmar og fjallar um at- burði í lífi afa hennar Tinnu sem er tónlistarmaðurinn og arkitektinn Pálmar Ólason. Söngleikurinn verður frumfluttur næstu helgi í leikhúsi Fjölbrautaskólans í Garða- bæ og vill svo skemmtilega til að Pálmar teiknaði einmitt þá bygg- ingu. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Samdi söngleik um afa Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 súld Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað Stykkishólmur 5 rigning Brussel 19 skýjað Madríd 24 léttskýjað Akureyri 4 rigning Dublin 18 skýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 4 rigning Glasgow 14 alskýjað Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 7 súld London 20 léttskýjað Róm 24 léttskýjað Nuuk 1 heiðskírt París 22 heiðskírt Aþena 19 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 17 skýjað Ósló 15 skýjað Hamborg 15 skýjað Montreal 26 skýjað Kaupmannahöfn 12 alskýjað Berlín 18 rigning New York 26 skýjað Stokkhólmur 11 léttskýjað Vín 19 heiðskírt Chicago 15 skýjað Helsinki 9 skýjað Moskva 9 rigning Orlando 28 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.