Morgunblaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 7. O K T Ó B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 235. tölublað . 109. árgangur . ÁSKORUN AÐ SÝNA EKKI TIL- FINNINGAR VANTAR KOKKA OG ÞJÓNA GAMALDAGS OG GOTT AKSJÓN Í LEYNILÖGGU SKORTUR Á NEMUM 6 HANNES ÞÓR 58TRINE DYRHOLM 54 „Það er eðlilegt að skoða það að fella biðlistaátak, sem samkomulag hefur verið um milli Landspítala og heil- brigðisráðuneytis í nokkur ár, undir heildarframleiðslu spítalans. Það yrði þá horft til þeirra skurðaðgerða sem lengstan biðtíma hafa í dag og falla undir það átak en eins má skoða aðra biðlista spítalans,“ sagði í skrif- legu svari Páls Matthíassonar, for- stjóra Landspítalans, við spurn- ingum Morgunblaðsins um nýjan samning Landspítalans við Sjúkra- tryggingar Íslands (SÍ) um fram- leiðslutengda fjármögnun. SÍ munu hafa ákveðið fjármagn til umbunargreiðslu umfram fram- leiðsluáætlun. Með því er inn- byggður hvati fyrir spítalann að auka gæði og afköst en einnig til að fá greitt fyrir aukna eftirspurn eftir þjónustu. Spítalinn stefnir að því að auka framleiðslu sína. »6 Morgunblaðið/Ómar Landspítalinn Framleiðslutenging. Landspít- alinn vill auka afköst Breiðablik varð að lúta í lægra haldi gegn franska meistaraliðinu París Saint-Germain í fyrsta leik sínum í B-riðli Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær- kvöld. Leiknum lauk með 2:0-sigri Parísar- kvenna. Breiðablik fékk ágæt marktækifæri í nokkuð jöfnum leik. Þetta var fyrsti leikur ís- lensks knattspyrnuliðs í riðlakeppni Meistara- deildarinnar. »52 Morgunblaðið/Unnur Karen Góð frammistaða en tap í fyrsta leik _ Samvinnufélagið Sealaska í eigu 23 þúsund frumbyggja sem tilheyra þremur þjóðflokkum í Alaska í Bandaríkjunum hefur fest kaup á 25% í fiskvinnslunni AG-Seafood í Sandgerði og 60% í sölufélaginu IceMar ehf. í Reykjanesbæ. Sealaska segir kaupin hér á landi lið í að auka áherslu fyrirtækisins á sölu sjálfbærra afurða í hæsta gæðaflokki á neytendamarkað. Aðkoma Sealaska mun styrkja alla markaðssetningu og dreifingu, segir Gunnar Örlygsson, fram- kvæmdastjóri IceMar, og bendir á að í fyrra hafi bandaríska fyrir- tækið keypt New England Seafoods sem rekur meðal annars þrjár verk- smiðjur í London og Grimsby. »28 Frumbyggjar kaupa í fiskvinnslu og sölu- félagi á Reykjanesi Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Fyrirtækið Aha.is, netverslun með heimsendingarþjónustu, hlaut í gær verðlaun Samtaka atvinnulífsins fyr- ir framtak ársins á sviði umhverf- ismála. Maron Kristófersson og Helgi Már Þórðarson, stofnendur Aha.is, hafa lagst í miklar tilraunir með drónaflug og nú er svo komið að viðskiptavinum býðst að fá mat sendan heim að húsi með drónum. Umhverfismálin hafa lengi verið í forgrunni hjá fyrirtækinu, bílaflot- inn gengur alfarið fyrir rafmagni og nú kanna þeir hvaða tækifæri felast í drónaflugi. Er Aha komið afar framarlega á heimsvísu í heimsend- ingum með drónum og hefur verið að vinna með evrópska loftferðaeft- irlitinu, Boeing og fleiri aðilum við að búa til módel um það hvernig drónaflug geti virkað í Evrópu. Nú er ferlið orðið nokkuð fullkom- ið. Nýjustu drónarnir sem Aha fékk í hendurnar í vor eru alveg sjálf- stýrðir og geta flogið stystu og öruggustu leið heim til viðskiptavin- arins. Fólk sem býr innan ákveðins svæðis á höfuðborgarsvæðinu getur nú pantað sendingu með dróna og er sífellt unnið að því að ná til fleiri heimila. Drónarnir geta borið send- ingar sem eru allt að þrjú kíló og tuttugu lítrar. Hamborgarar á flugi - Nýjungar í heimsendingarþjónustu Aha.is - Framtak ársins á sviði umhverfismála - Framarlega á heimsvísu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Framtíðin Drónarnir geta borið sendingar sem eru allt að þrjú kíló. MStokkið fram af kletti »14 29 KANARÍ 18. - 29. OKTÓBER WWW.UU.IS ° Nautalund ½ Fersk 3.299KR/KG ÁÐUR: 5.499 KR/KG Vínberjatvenna 500 g 299KR/PK ÁÐUR: 598 KR/PK 40% AFSLÁTTUR 50% AFSLÁTTUR TILBOÐ GILDA 7. --10. OKTÓBER FRÁBÆR TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.