Morgunblaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 2021 43 Síldarvinnslan Síldarvinnslan er eitt öflugasta sjávarútvegs- fyrirtæki landsins. Það er stærsti framleiðan- di fiskimjöls og lýsis á Íslandi og á sér rúmlega 60 ára sögu. Fyrirtækið gerir út fjögur skip undir eigin merkjum og rekur fiskiðjuver og fiskimölsverksmiðju í Neskaupstað og frysti- hús og fiskimjölsverksmiðju á Seyðisfirði. Fyrirtækið á einnig útgerðarfélagið Berg-Hugin í Vestmannaeyjum, auk þess að eiga hlut í fleiri útgerðum. Síldarvinnslan leggur áherslu á sjálf- bæra nýtingu sjávarauðlindarinnar og leitast við að nota nýjustu tækni sem völ er á til veiða og vinnslu. Hjá félaginu starfa um 360 manns og leggur fyrirtækið sig fram um að bjóða upp á öruggt og gott vinnuumhverfi og samkeppnis- hæf laun. Síldarvinnslan hefur hlotið jafn- launavottun frá Jafnréttisstofu. Fyrirtækið var skráð í Kauphöll Íslands vorið 2021. Síldarvinnslan hf. auglýsir eftir gjaldkera og bókara í fullt starf á skrifstofu félagsins í Neskaupstað Gjaldkeri Gjaldkeri sér um greiðslu reikninga fyrir öll félög samstæðunnar, bókun á inn- og útgreiðslum og afstemmingar á ölllum bankareikningum. Gjaldkeri sér jafnframt um hluthafa-, skuldabréfa og innheimtukerfi, auk annarra tilfallandi starfa. Menntun og hæfni: • Háskólamenntun tengd rekstri/viðskiptum eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Haldbær reynsla af bókhaldi og sambærilegum störfum • Þekking á Navision og Excel og góð almenn tölvufærni • Góð íslensku- og enskukunnátta • Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu • Heiðarleiki, nákvæmni, vandvirkni og ábyrgð Bókari Bókari sér um færslu bókhalds, VSK skilum og tekur þátt í afstemmingum og uppgjörsvinnu í samstafi við stafsmenn fjármálasviðs. Menntun og hæfni: • Háskólamenntun tengd rekstri/viðskiptum eða önnur menntun sem nýtist starfi • Haldbær reynsla af bókhaldsvinnu • Þekking á Excel og bókhaldskerfum og góð almenn tölvufærni. Þekking á Navision er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu • Nákvæmni og vandvirk vinnubrögð Neskaupstaður Neskaupstaður er blómlegt samfélag með um 1.500 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og þar er gott að ala upp börn. Í Neskaupstað er öflugt íþrótta- starf, félags- og menningarlíf, gott skíðasvæði í Oddsskarði, fallegur 9 holu golfvöllur, einhver besta sundlaug landsins og fjölbreytt tækifæri til útivistar og veiða. Einnig er skólastarf metnaðar- fullt og auðvelt er að fá pláss á glænýjum leikskóla, auk þess sem Verkmenntaskóli og Fjórðungssjúkrahús Austurlands eru á staðnum. Neskaupstaður er hluti af Fjarðabyggð, rúmlega 5.000 manna sveitarfélagi sem byggir á öflugu og stöðugu atvinnulífi. Ný veggöng til Eskifjarðar sem tekin voru í notkun árið 2017 voru bylting í samgöngumálum byggðarlagsins. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um störfin í gegnum Alfreð (alfred.is). Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2021. Nánari upplýsingar um störfin gefur Hákon Ernuson, starfsmannastjóri (hakon@svn.is)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.