Morgunblaðið - 16.10.2021, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2021 41
Grunnskólakennari
Laus er til umsóknar kennarastaða við
Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit
frá 1. janúar – 1. júní 2022.
Um er að ræða afleysingu í 70% starf (frí á föstu-
dögum) umsjónarkennara 2. og 3. bekkjar.
Hæfniskröfur:
• Kennsluréttindi á grunnskólastigi.
• Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum.
• Góðir skipulagshæfileikar.
• Ábyrgð og stundvísi.
• Faglegur metnaður.
• Áhugi á að vinna með börnum og unglingum.
Reykjahlíðarskóli er framsækinn skóli með 39
nemendur í 1.–10. bekk. Í skólanum er unnið með
samkennslu árganga, samþættingu námsgreina og
rafræna kennsluhætti og vinna kennarar oft verkefni
saman þvert á árganga. Kennarar leitast við að haga
skólastarfi í sem fyllstu samræmi við þarfir nemenda
og stuðla að alhliða þroska hvers og eins. Kennarar
hafa frelsi til að útfæra námsefni á þann hátt sem
þeim þykir henta nemendum best með hliðsjón af
hæfniviðmiðum Aðalnámskrár grunnskóla.
Í Mývatnssveit búa um 500 manns. Í metnaðarfullri
mannauðsstefnu sveitarfélagsins kemur m.a. fram að
boðið er upp á flutningsstyrk, heilsustyrk, launað frí
fyrir barnshafandi konur síðasta mánuð meðgöngu,
starfsaldurstengdar greiðslur o.fl. fyrir starfsfólk. Við
erum fjölskylduvænt samfélag með öflugt leikskóla-
og grunnskólastarf, boðið er upp á ókeypis skóla-
máltíðir fyrir börn og ókeypis frístund. Við erum
heilsueflandi samfélag.
Frekari upplýsingar veitir Hjördís Albertsdóttir
skólastjóri, hjordis@reykjahlidarskoli.is.
Umsóknarfrestur er til 25. október 2021.
Lyf & heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað
sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.
www.lyfogheilsa.is
Í starfinu felst fagleg ábyrgð
á afgreiðslu lyfja samkvæmt
lögum og reglugerðum
um lyfsölu.
Starfssvið
Hæfniskröfur
V
IÐ
H
L
U
S
T
U
M
V
IÐ
H
L
U
S
T
U
M
Ef þú hefur háskólapróf í
lyfjafræði og gilt starfsleyfi,
brennandi áhuga á þjónustu,
ert jákvæður og opinn
einstaklingur, þá gætum
við verið að leita að þér.
LYFJAFRÆÐINGAR
ÓSKAST TIL STARFA
VILTU VERA MEÐ?
Upplýsingar um störfin veitir Guðbjörg Stefánsdóttir,
rekstrar- og mannauðsstjóri, gudbjorg@lyfogheilsa.is
Sendu umsókn merkta „lyfjafræðingur“, ásamt ferilskrá
á starf@lyfogheilsa.is
Reynsla af sambærilegu starfi eða lögmannsstörfum
hjá fyrirtækjum eða hinu opinbera er æskileg.
Málflutningsréttindi eru kostur.
Starfið er krefjandi og fjölbreytt.
Á lögfræðiskrifstofunni starfa nú 20 lögmenn
og sex aðstoðarmenn.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil
berist á netfangið grimur@landslog.is fyrir 24. október.
landslog.is
Landslög veita alla almenna lögfræði-
þjónustu fyrir fyrirtæki, stofnanir hins
opinbera og einstaklinga. Landslög
voru stofnuð þann 1. júní 1971 og
spannar saga stofunnar því meira
en fimmtíu ár. Á þeim tíma hafa
einstaklingar, opinberar stofnanir og
stór og smá fyrirtæki leitað liðsinnis
okkar.
Markmið Landslaga hefur ávallt verið
hið sama – að veita viðskiptavinum
okkar fyrsta flokks ráðgjöf og víðtæka
þjónustu.
Lögfræðistofan Landslög
óskar eftir umsóknum
um starf löglærðs fulltrúa
Sterk liðsheild í 50 árRAFVIRKJAR!
Óskum eftir að ráða rafvirkja til framtíðar starfa.
Umsókn sendist á netfangið rafbodi@rafbodi.is.
Íslenskumælandi er skilyrði.
Þurfa að geta byrjað sem fyrst.
NNE Verkfræðistofa leitar eftir góðu fagfólki
til framtíðarstarfa á burðarvirkjasvið. Í boði
er gott og fjölskylduvænt starfsumhverfi.
Starfið felst í allri almennri hönnun burðarvirkja.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tækni- eða verkfræðimenntun
• Gott vald á Revit og Autocad
• Lágmark 3ja ára starfsreynsla
• Sjálfstæði í starfi
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
Fyrirspurnir og umsóknir sendist á netfangið
hoo@nne.is. Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
NNE Verkfræðistofa er lítið en öflugt fyrirtæki á sviði
mannvirkjahönnunar. Fyrirtækið þjónustar fjölbreyttan
hóp viðskiptavina og framundan eru spennandi
verkefni.
Hönnuður
burðarvirkja
www.nne.is