Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.10.2021, Blaðsíða 19
17.10. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni
eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
agnahollin.is
R S L
U
N
* Taxfree tilboðið gildir af öllum sófum og sófaborðum nema sérpöntunum
og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af
söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.
CLEVELAND
Hornsófi. 308 × 203/104 × 81 cm
161.292 kr. 199.990 kr.
Fyrir 4
1.200 g fersk skata
4 msk. kapers
smjör til steikingar
1 búnt söxuð steinselja
Hér er á ferðinni mjög
klassískur réttur en þessu
hráefni hefur því miður ekki
verið gert hátt undir höfði í
íslenskri matargerð. Sé ekki
pönnunni og leyft að hvíla í
um fimm mínútur.
Á meðan er einni mat-
skeið af kapers (á mann)
bætt í smjörið og það steikt
á vægum hita þar til það
hefur opnað sig lítillega. Þá
er vænni klípu af grófsax-
aðri steinselju bætt út í og
herlegheitin borin fram.
mögulegt að nálgast ferska
skötu sómir þessi aðferð
hvaða steiktum fiski sem er.
Gott er að gera ráð fyrir
um 300 g af fiski fyrir hvern
gest.
Steikið skötuna í smjöri.
Þegar fiskurinn er orðinn
fagurgullinbrúnn og eldaður
í gegn er hann tekinn af
Hægt er að notast við
hvaða reykta fisk sem er ef
ekki er hægt að fá ál.
400 gr. reyktur áll
SELJURÓTARMAUK
400 g seljurót
3-400 ml nýmjólk
rósmaríngrein
salt
Skolið og skrælið selju-
rótina. Sjóðið í mjólkinni í
20-30 mínútur með rós-
maríngreininni eða þar til
rótin verður mjúk. Fjar-
lægið rósmaríngreinina og
maukið í blandara. Saltið
eftir smekk.
SINNEPSFRÆ
100 g þurrkuð sinnepsfræ
100 g vatn
100 g hvítvínsedik
100 g sykur
Sjóðið sinnpsfræ í vatni í 20
sekúndur, sigtið frá og fargið
vatni. Blandið saman ediki,
sykri og vatni og sjóðið upp
á svo sykur leysist upp.
Sjóðið sinnepsfræ í 5 mín-
útur í edikleginum og
geymið í kæli næturlangt.
Raðið fiskinum ofan á
seljurótarmaukið, stráið
sinnepsfræjum yfir og
skreytið með karsablöðum.
Reyktur áll á seljurótarmauki
Fyrir 4
12-16 hörpuskeljar
100 ml jómfrúarólífuolía
safi úr 2 sítrónum
12 kirsuberjatómatar
salt
kerfill eða dill
Gott er að gera ráð fyrir 3-4
hörpuskeljum fyrir hvern
gest og skerið til helminga.
Léttsaltið hörpuskelina
og látið standa í um 30 mín-
útur. Búið til maríneringu
með því að blanda saman
ólífuolíu og sítrónusafanum.
Blandið svo saman við
hörpuskelina og látið mar-
ínerast í tíu mínútur.
Skerið kirsuberjatómata
til helminga, saltið og mak-
ið með ólífuolíu og bakið í
180°C heitum ofni í tíu mín-
útur.
Kælið og blandið við
hörpuskelina. Berið fram
með kerfli eða dillblöðum.
Hörpu-
skel Brúts
Klassísk skata