Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.11.2021, Blaðsíða 27
28.11. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Óska eftir skíta dauða en sjá eftir því á sama tíma. (7,7)
7. Fer á kaf fyrir einn í pásu. (5)
10. Raular og snarkar í bland hjá gjafmildum mönnum. (13)
11. Dívan fær dill og verður sú sem er erfitt að anda að sér. (6)
12. Aðsjálar eftir Menntaskólann á Akureyri eru komnar með of-
læti. (8)
13. Jóska dillan felst í einhvers konar þvælu um vindalitla staði í
lægðum. (11)
14. Rósa glettin lendir í borgarastyrjöld. (11)
17. Eftirrit Erasmusar er pirra mig. (8)
18. Ekki fullvaxinn fær vægð hjá nauti. (9)
19. Sé fylgdarsvein missa sleif við inngang í bíl. (7)
20. Verslunin um borð í skipi Nansens byggir á varanleikanum.
(9)
21. Bylja um gadd beljaka. (5)
23. Rósasaumað er á mörkum þess að vera friðað. (4)
26. Úps! Var Kári með norður af gáleysi? (9)
29. Bón apa læt vera eina í ærslum. (10)
31. Fimm fá alltaf eina enska mílu hjá hlíð fyrir smeðjuskapinn. (11)
32. Þú, natinn, getur orðið teygður. (8)
34. Áflog í orrustuskipi. (4)
35. Bil má uppgötva í lit. (5)
36. Kæmi ekki með en Sara D. færi til ríkis. (11)
37. Frú Finnanna flækist fyrir þeim sem erfir heitið. (10)
38. Talar söngur um svæði með grjóti. (8)
LÓÐRÉTT
1. Hélt á súkkulaði þegar kíló eitt samanstóð af einni nælu. (9)
2. Fjas með mína jurt. (7)
3. Borðið yfirhöfn við grindverkið. (9)
4. Rík af því að snúa töframanni. (5)
5. Slorgallarnir án gors lenda hjá draugunum. (9)
6. Óstöðuleiki Torfa stafar af því sem illfært. (8)
8. Sé að hirð æðir áfram með ásakanir. (11)
9. Skipta um fjölda kjósenda með tölfræðihugtaki. (11)
11. Froskar og karta laga númer blaðsíðu. (9)
15. Sænskt ílát lendir hjá veikbyggðari og manni með sérstaka
vinnu. (12)
16. Eyddur fer í flókinn. (7)
20. Fyrir hest komu feit kið í gegningunum. (10)
21. Ný þjóð og norskt þing taka til við gjörning sem gerir eitt-
hvað að ríkiseign. (10)
22. Moj við katlana ruglar vinnukonu. (10)
24. Ó, væni, afsalir þér óprúttnum. (10)
25. Sólguð hélt á einni krá og nytjaplöntu. (9)
27. Kata fær berstrípaðan Ólaf með íláti undir eldsneyti. (8)
28. Sé að arða geti skapað stíg. (8)
30. Enginn einn ruglast af útistandandi láni. (7)
33. Þrælleiðinlegur dans. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda skal
þátttökuseðil með nafni og
heimilisfangi ásamt úrlausnum í
umslagi merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur til að
skila krossgátu 28. nóvember
rennur út á hádegi föstudaginn
3. desember.
Vinningshafi krossgátunnar 21.
nóvember er Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, Glað-
heimum 26, 104 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun
bókina Stúlka, kona, annað eftir Bernardine
Evaristo. Mál og menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
MARS LITA BRÁA EYST
Á
AA Á Á I L P R R
HA L L G E R Ð I
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
LOSNA KOSSA GLÓSA RISSA
Stafakassinn
MÉL ÁTATAG MÁT ÉTA LAG
Fimmkrossinn
ÆRINN FRIÐA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Rekís 4) Sítar 6) Annir
Lóðrétt: 1) Rosta 2) Kætin 3) SærirNr: 255
Lárétt:
1) Skrap
4) Krapi
6) Arnir
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Kösin
2) Rispa
3) Rakni
G