Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.11.2021, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.11. 2021
Dekton er algjörlega öruggt gagnvart blettum svo sem kaffi,
rauðvíni, sítrus og ryði. Dekton þolir að það slettist á það
ofnahreinsir, klór og stíflueyðir og þolir mikinn hita.
Blettaþolið SýruþoliðHögg- og
rispuþolið
Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | rein.is
HÁTT
HITAÞOL
08.00 Uppskriftir fyrir svanga
birni
08.02 Laugardagsklúbburinn
08.05 Rita og krókódíll
08.10 Regnbogasögur
08.13 Ég er fiskur
08.15 Ást er ást
08.17 Veira vertu blessuð
08.20 Hæna Væna
08.25 Litli Malabar
08.30 Blíða og Blær
08.50 Monsurnar
09.00 Angry Birds Toons
09.05 Tappi mús
09.10 It’s Pony
09.35 Adda klóka
09.55 Angelo ræður
10.05 K3
10.15 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.40 Ævintýri Tinna
11.00 Friends
11.25 Top 20 Funniest
12.05 Nágrannar
13.55 Christmas Next Door
15.20 Kviss
16.10 Um land allt
16.50 Supernanny US
17.30 60 Minutes
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Framkoma
19.40 Ummerki
20.10 Professor T
21.00 The Sinner
21.45 La Brea
22.30 Fantasy Island
23.15 Succession
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 . 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Á slóðum Nanu
20.30 Á slóðum Nanu
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Blönduð dagskrá
18.30 Mannamál (e)
19.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
19.30 Bókahornið
20.00 Undir yfirborðið
Endurt. allan sólarhr.
16.20 The King of Queens
16.45 Everybody Loves
Raymond
17.10 Þung skref – saga Heru
Bjarkar
17.55 Heil og sæl?
18.30 Jólastjarnan 2021
19.05 Jökull í Kaleo
20.15 Christmas at the Pa-
lace
20.15 Extreme Makeover:
Home Edition
21.05 Law and Order: Org-
anized Crime
21.50 Stella Blómkvist
22.35 Yellowstone
23.20 City on a Hill
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Hringsól.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sankti María, sestu á
stein.
09.00 Fréttir.
09.05 Svona er þetta.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Hall-
grímskirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Lestin.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Reyk-
holtshátíð 2021 – IV.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Kventónskáld í karla-
veldi.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Á ferð um landið: Í
Húnaþingi, seinni
hluti.
20.30 Kynstrin öll.
21.20 Nóvember ’21.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Þögnin rofin – Lili Bou-
langer.
23.10 Frjálsar hendur.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Kúlugúbbarnir
07.44 Poppý kisukló
07.55 Kátur
08.07 Stuðboltarnir
08.18 Konráð og Baldur
08.31 Hvolpasveitin – Hvolpar
bjarga fjall-
göngugörpum/Hvolpar
bjarga kafteini Gorga
08.54 Skotti og Fló
09.01 Unnar og vinur
09.24 Múmínálfarnir
09.46 Eldhugar – Josephine
Baker – dansari og
mannréttindakona
09.50 Sammi brunavörður
10.00 Jólastundin 2020
11.00 Silfrið
12.10 Nábýli við rándýr
13.05 Tungumál framtíð-
arinnar
13.30 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni
14.00 Jólin koma
14.20 Okkar á milli
15.00 Tæknin allt um kring
15.45 Guðrún Á. Símonar
16.50 Skólatónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands
17.30 Nýjasta tækni og vísindi
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Menningin – samantekt
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.20 Dagur í lífi
21.05 Ófærð
21.50 Snilligáfa Picassos
22.40 Kalt stríð
9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán
spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og
síðdegisþáttum K100.
13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring
og besta tónlistin á sunnudegi. Þór er góður að þefa
uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmt-
unar á sunnudögum.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 Dj Dóra Júlía fer yfir 40
vinsælustu lög landsins á eina opinbera vinsældalista
Íslands sem er unninn í samstarfi við félag hljóm-
plötuframleiðenda.
New York. AFP. | Franski mat-
reiðslumeistarinn Daniel Boulud,
sem hefur búið í New York í næstum
40 ár, var á mánudag sæmdur viður-
kenningunni besti veitingamaður
heims fyrir veitingastaðinn Daniel á
Manhattan. Viðurkenninguna veita
samtökin Les Grandes Tables du
Monde og sagði í henni að Boulud
væri „í augum margra í Norður-
Ameríku holdgervingur franskrar
matreiðslu, ef ekki matreiðslu yfir-
höfuð“.
Boulud er 66 ára gamall og er frá
Lyon. Hann flutti til New York árið
1982.
Hann segir að sitt eldhús sé
franskt hvað varðar matreiðslu og
áferð, en hann noti bandarískar
vörur og bragð. Auk veitingastað-
arins Daniel, sem er með tvær Mich-
elin-stjörnur, rekur matreiðslu-
meistarinn aðra veitingastaði í
Bandaríkjunum, auk staða í Kanada,
Dúbaí, Singapúr og á Bahama-
eyjum.
Besti lærlingurinn
Viðurkenningin frá Les Grandes Ta-
bles du Monde, sem í eru 184 veit-
ingastaðir í fremstu röð um allan
heim, er ein margra sem Boulud hef-
ur hlotið. Hann var aðeins 15 ára
þegar hann fékk sína fyrstu viður-
kenningu sem besti lærlingurinn í
Frakklandi. Hann byrjaði feril sinn
þar og starfaði einnig í Danmörku
áður en leiðin lá til Bandraíkjanna.
Daniel var opnaður árið 1993 þar
sem áður var veitingastaðurinn Le
Cirque á Park Avenue.
Hann sagði við AFP eftir að til-
kynnt var um heiðurinn að hann
mætti þakka faglegum metnaði og
væri í raun til marks um vináttu og
stuðning starfssystkina í grein þar
sem samkeppnin væri allajafna talin
sérlega óvægin og álagið mikið.
Eins og aðrir íbúar New York
varð Boulud fyrir miklu höggi vegna
kórónuveirufaraldursins, sem kost-
aði að minnsta kosti 34 þúsund borg-
arbúa lífið, og bar borgin hitann og
þungann af fyrstu bylgju veirunnar í
Bandaríkjunum snemma árs 2020.
Boulud þurfti að loka nokkrum
veitingastöðum, en Daniel var opinn.
Hann setti upp aðstöðu á gangstétt-
inni fyrir utan með skjólveggjum og
hita á veturna og tónlist á sumrin
fyrir hörðustu fastagestina.
Boulud telur að New York verði
þegar faraldrinum linni „ein af fimm
borgum heims með mesta aðdráttar-
aflið“ og muni alltaf vera framarlega
í franska eldhúsinu.
Hún er höfuðborg efnahagslífs og
menningar í Bandaríkjunum með 8,5
milljónir íbúa úr öllum menningar-
heimum. Franska konsúlatið í borg-
inni telur að þar séru 183 franskir
veitingastaðir.
Stöðug nýsköpun
Boulud er kominn með bandarískan
ríkisborgararétt og segist elska
New York, en um leið sé hann
„franskastur allra franskra kokka í
Bandaríkjunum“, þökk sé „eldhúsi,
sem hafi sína frönsku kjölfestu“ en
„hætti aldrei nýsköpun“.
Boulud segir að „óviðjafnanlegur“
kvöldverður hjá sér hlaupi á um 300
dollurum eða 40 þúsund krónum
með víni og þjórfé.
„Viðskiptavinirnir vilja skemmta
sér, veita sér vel í víni og fara mikið
út. Þeir koma hingað reglulega og
tryggð þeirra er okkur mikils virði,“
sagði Boulud, sem hlakkar til þess
að gestir frá Asíu og Evrópu snúi
aftur.
Daniel Boulud á skrif-
stofu veitingastaðar síns
Daniel á Manhattan.
AFP
BESTI VEITINGASTAÐUR HEIMS Í NEW YORK
Daniel Boulud
heiðraður
Daniel Boulud sýnir einn af réttum sínum á veitingastaðnum Daniel, sem var
útnefndur sá besti í heimi í vikunni. Það er gaddborri í matinn.
AFP
Anna Karen Sigurðardóttir,
listakona, húmoristi og
tveggja barna móðir, hefur
heldur betur vakið athygli
upp á síðkastið fyrir mynd-
skeið sem hefur farið um
víðan völl á samfélags-
miðlum.
Þar leyfir hún eig-
inmanni sínum, Ottó, að
prófa sérstakt tæki sem
líkir eftir túr- og hríð-
arverkjum. Þar má sjá Ottó
engjast um af verkjum sem
hún segir að hafi „bara verið vægir túrverkir“ en Anna
var með sömu stillingu og eiginmaður hennar í mynd-
bandinu sem er nú með 37 þúsund áhorf á TikTok.
Hægt er að sjá myndbandið og viðtal við Önnu á
K100.is.
Gaf manni sínum hríðarverki