Morgunblaðið - 31.12.2021, Side 84

Morgunblaðið - 31.12.2021, Side 84
Nú um áramót er góður tími til að setja sér göfug markmið um að stunda útivist, fjalla- mennsku, reglubundna hreyfingu og taka um leið þátt í góðum félagsskap. Ferðafélag Íslands stendur fyrir fjölda fjalla- verkefna þar sem allir eiga að finna eitthvað við sitt hæfi: FÍ Landvættir FÍ Landkönnuðir FÍ Alla leið FÍ Göngur og gaman FÍ Esjan öll FÍ Þrautseigur FÍ Léttfeti FÍ Fótfrár FÍ Fyrsta- skrefið FÍ Heilsu- göngur FÍ Fjallahlaup FÍ - Heilsuþrek FÍ Útiþrek FÍ Kvennakraftur FÍ Með allt á bakinu FÍ Eldri og heldri FÍ Hjóladeildin FÍ Rannsóknarfjelagið FÍ Útivistarskólinn. Meginmarkmið þessara hópa er útivera, náttúru- upplifun, gleði og góður félagsskapur. Eins og í öllum ferðum Ferðafélags Íslands er mikil áhersla lögð á fræðslu og öryggi á fjöllum. Nánari upplýsingar um öll verkefni FÍ má finna á heimasíðu félagsins www.fi.is Upplýsingar umsumarleyfisferðir, helgarferðir, dags- ferðir, skíðaferðir, námskeið, Ferðafélag barnanna og FÍ Ung má finna á heimasíðunni www.fi.is Ferðaáætlun FÍ kom út í byrjun desember 2021 og hefur fengið frábærar viðtökur. Gleðilegt nýttferðaár FJALLAVERKEFNI FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 WWW.FI.IS 568 2533

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.