Morgunblaðið - 22.10.2021, Side 72

Morgunblaðið - 22.10.2021, Side 72
Öryggi Traust Hagkvæmni Búmenn starfa á félagslegum grunni með almannahag og samvirkni að leiðarljósi. Hlutverk Búmanna hsf. er að hafa til ráðstöfunar og sjá um sjálfbæran rekstur á hagkvæmu íbúðarhúsnæði sem félagsmönnum, 50 ára og eldri, er látið í té sem íbúðir með búseturétti. Eitt af meginmarkmiðum Búmanna hsf. er að félagið sé öflugur talsmaður fyrir hagsmunum 50 ára og eldri í húsnæðis- og skipulagsmálum. 72 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2021 VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI Lykiltölur nokkurra fjármála- og tryggingafyrirtækja Velta rekstrarárið 2020 0 5.000 10.000 15.000 20.000 25.000 Vátryggingafélag Íslands Sjóvá-Almennar tryggingar Vörður tryggingar Kvika eignastýring Stefnir Landsbréf Íslandssjóðir Fossar markaðir Icelandic Tank Storage Allianz Ísland 27.104 25.309 13.936 2.423 2.284 2.182 1.847 922 915 705 Allar fjárhæðir eru í milljónum króna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.