Morgunblaðið - 22.10.2021, Síða 77

Morgunblaðið - 22.10.2021, Síða 77
Um borð í flugvélunum eru sérhæfðir læknar og allur sá búnaður sem þarf. Sjúkraflug með flugvél tekur mun styttri tíma en ef flogið væri með þyrlu. VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 2021 MORGUNBLAÐIÐ 77 Höfðabakka 1 | 110 Reykjavík | 587-9960 | dg@velvik.is | velvik.is Eitt best búna fyrirtæki landsins á sviði sérhæfðrar nákvæmnismíði. Það sem þú getur hugsað upp, getum við smíðað. Traust, fagmennska og nákvæmni í 33 ár R HANDVERK & HÁTÆKNI R VÖRUHÖNNUN – SÉRSMÍÐI – VERKFÆRASMÍÐI – ALMENN RENNISMÍÐI VÉLSMÍÐI MEÐ TÖLVUSTÝRÐUM- OG HEFÐBUNDNUM SMÍÐAVÉLUM Reksturinn hefur gengið ágætlega undanfarin ár og árangurinn dugað til að koma Mýflugi á lista Creditinfo yfir fram- úrskarandi fyrirtæki. Leifur segir samdrátt hafa orðið í sjúkraflugi frá því kórónu- veirufaraldurinn hófst en samningur Mý- flugs við stjórnvöld gerir ráð fyrir ákveð- inni greiðslu fyrir hvert flug og verður yfirbygging og utanumhald hlutfallslega dýrara ef þjónustan er minna notuð. Ólíkt farþegaflugi hefur hækkandi eldsneytis- verð ekki sett starfsemina í uppnám enda gerir rekstrarsamningurinn við ríkið ráð fyrir sérstakri greiðslu til að mæta sveifl- um í eldsneytisverði. „Þessi greiðsla bætir þó ekki að fullu þann aukna kostn- að sem á okkur lendir og óhjákvæmilegt að afkoman versni þegar verð á eldsneyti er með hæsta móti eins og nú,“ segir Leifur. Mikið er í húfi enda háar fjárhæðir bundnar í tækjakosti Mýflugs. „Sem dæmi þá keyptum við í fyrra notaða flug- vél af árgerð 2017 til að nota fyrir sjúkra- flugið en þegar búið var að koma öllum nauðsynlegum búnaði fyrir nam heild- arkostnaðurinn um 500 milljónum króna. Kemur það til af því að fullkominn lækn- isbúnaður verður að vera um borð og er það þumalputtaregla að allur slíkur bún- aður sem hefur verið vottaður og viður- kenndur til notkunar í flugvél kostar þre- falt, fjórfalt eða fimmfalt meira en sams konar búnaður til notkunar á spítölum.“ Ein sjúkraflugvél kostar 500 milljónir króna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.