Sjálfsbjörg - 15.09.1959, Page 30

Sjálfsbjörg - 15.09.1959, Page 30
Hulda Steinsdóttir, gjaldkeri Sjdlfsbjargar, Siglufirði. Stjórn „Sjálfsbjargar“ á Siglufirði skipa nú: Valey Jónasdóttir, formaður. Björn Stefánsson, ritari. Hulda Steinsd<)ttir, gjaldkeri. Guðmundur Jónasson og Eggert Theódórsson meðstjórnendur. í útvarpsumræðunum, sem fram fóru J). 2‘k og 24. júní sl., þakkaði menntamálaráð- herra mjólkurfræðingunum á Islandi fyrir það að aflýsa liinu einstæða eftirvinnu- venkfalli, 0« góðan skilning á málstaðnum. 7 o o o Þá varð til eftirfarandi vísa: Gylfi færði Guði þökk og ger 1 afræðingon um. Að Jjeir tóku ekkert stökk út af skósólonum. RAKEL ' GUÐNADÓTTIR MINNING Skjótt bregður sól. Svo fannst okkur Sigl- firðingum þennan kyrrláta góðviðrisdag, er andlát Rakelar litlu Guðnadóttur barst út um bæinn. Hún, sem var svo ung og blíð. Það vaknaði ósjálfrátt í huga mínum sú spurning, hvers vegna má slíkt ske? En leyndardómar tilverunnar eru lítt rannsak- anlegir, því eru svör við slíkum spurning- um, sem þessari, ekki ljós í hugum okkar mannanna. Þessi litla stúlka virtist vera að hefja sína lffsbraut, þegar hrm var svo skyndilega burtu kölluð til starfa á æðri sviðum. 10 ára starf hér á jörðu er stuttur Rakel Guðnadóttir. 28 SJÁLFSBJÖRG

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.