Sjálfsbjörg - 15.09.1959, Blaðsíða 33

Sjálfsbjörg - 15.09.1959, Blaðsíða 33
SIÍYRSLA SJALFSBJARGAR, AKUREYRI Sjálfsbjörg á Akureyri var stofnuð jrann 8. október 1958 og heitir Sjálfsbjörg — félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni. Stofnendur voru 50—60, en allir sem gengu í félagið fyrir áramót eru taldir stofnendur, og voru mn áiramótin um það bil 100 manns. Nú er þetta er skrifað eru félagar orðnir um 140— f50 að tölu. Fyrstu stjórn skipuðu: Formaður, Emil Andersen; gjaldkeri, Adolf Ingimarsson; ritari, Heiðrún Steingrímsdóttir. Með- stjórnendur þau Kristín Konráðsdóttir og Sveinn Þorsteinsson. Varaformaður Þór Sig- þórsson. Hagnaður af merkjasölu félagsins þann 26. okt. var um kr. 10 þús. og fór helming- ur af því í húsbyggingarsjóð samtakanna í Keykjavík. Félagið hafði og aðrar fjáröflunarleiðir í sambandi við merkjasöludaginn, svo sem kaffisölu og kvikmyndasýningar og dans- leik. Hagnaður af þessu öllu varð það miikill að það fleytti félaginu yfir fyrstu og verstu byrjunarörðugleikana. Félagið hafði föndur og vinnukvöld einu sinni í viku í allan vetur, þar sem unnir voru munir úr ýmsu efni, svo setn basti, tágum, vír, kross- viði, bandi og garni o. 11. Þessi starfsemi gaf svo góða raun að félag- ið er ákveðið í að ltafa þetta í enn stærri stíl, enda verður nú öll aðstaða mun betri en var á síðasta vetri. Haldinn var basar í lok maímánaðar og þar seldir þeir munir, sem unnir voru á vegum félagsins og enn fremur þeir munir, sem félagar unnu heima, en það var mjög mikið, sem þannig var unnið. Frá stofnfuncli Sjálfsbjargar á Akureyri. SJÁLFSBJÖRG 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.