Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.12.2016, Page 48

Bjarmi - 01.12.2016, Page 48
Alfa Alpna hatið 13. og 14. janúar 2017 20 ára afmœli Alfa á íslandi Við fögnum því að Alfa námskeið hafa verið haldin á íslandi sleitulaust frá árinu 1996. Rúmlega 5 þúsund íslendingar hafa farið á Alfa-námskeið enda er það úfbreiddasta námskeið sinnar tegundar í heiminum. Við fögnum þessum árangri með ráðstefnu og hátíðarkvöldverði helgina 13.-14. janúar nk. Fös. 13. jan. kl. 20-22 Námskeið fyrir Alfa-liða í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Lau. 14. jan. kl. 10-15 Námskeið, framhald. Lau. 14. jan. kl. 19-22 Alfa-hátíð í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabœ. Gestir koma sjálfir með veitingar á hlaðborðið. Nauðsynlegt er að skrá sig á hvorn viðburðinn fyrir sig; annað hvort gegnum netfangið alfaaislandi@gmail.com eða á Fésbókinni undir „Alfa íslandi". Alfa er námskeið sem fjallar um grundvallaratriði kristinnar Yfir 29 milljónir manna hafa tekið þátt íAlfa í 169 löndum trúar. Teknar eru fyrir grundvallarspurningar lífsins og efnið sett heims. Námskeiðið hefur verið þýtt á 112 tungumál. Alfa var tram á þann hátf að það vekji umrœður. Alfa hefur farið tyrst haldið á íslandi árið 1996. sigurför um heiminn.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.