Fréttablaðið - 09.02.2022, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.02.2022, Blaðsíða 24
atNorth sérhæfir sig í rekstri gagnavera og hefur frá 2009 tryggt uppitíma hýsingarumhverfa íslenskra og alþjóðlegra viðskiptavina í gagnaverum atNorth á Íslandi og nú einnig í Svíþjóð. SKIPTIR REKSTRARÖRYGGI ÞINNA UPPLÝSINGATÆKNIKERFA MÁLI? atNorth leikur lykilhlutverk í því að tryggja rekstaröryggi tölvukerfa með gagnaversþjónustu sem er hönnuð eftir ítrustu stöðlum til að tryggja orku og réttar aðstæður fyrir tölvubúnað viðskiptavina en jafnframt skila hagkvæmum rekstri hýsingarumhverfisins. Tækniteymi atNorth vakta hýsingarumhverfin og sinna fyrirbyggjandi viðhaldi eftir ferlum sem miða að því að tryggja að orka og loftgæðabúnaður sinni alltaf sínu hlutverki við að halda tölvubúnaði í gangi. www.atnorth.comMore compute for a better world Tvöföld rafkerfi, kælikerfi og varaafl Notendaþjónusta sérhæfðra tæknimanna ISO27001 vottað raunlægt öryggi 24/7/365 vöktun Úr gagnaveri atNorth, ICE02 í Reykjanesbæ SWE01 Est: 2022 ICE01 Est: 2009 Hafnarfjörður ICE02 Est: 2014 Fitjar, Reykjanesbæ ICE03 Est: 2023 Akureyri

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.