Fréttablaðið - 02.04.2022, Síða 37
HÓPSTJÓRI Á VERKSTÆÐI
Við leitum að vinnusömum, metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi sem hefur
áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf sem hópstjóri á
verkstæðinu okkar.
STARFSSVIÐ:
· Undirbúningur og útdeiling viðgerða verkefna
· Dagleg stjórnun bifvélavirkja á verkstæðinu
· Tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini
· Varahlutapantanir og samskipti við birgja
· Skýrslugerð og umsóknir til Toyota
HÆFNISKRÖFUR:
· Stjórnunarhæleikar
· Bifvélavirkjamenntun æskileg
· Hæfni í mannlegum samskiptum og heiðarleiki
· Stundvísi, ósérhlífni, sveigjanleiki og fyrirmynd.
· Rík þjónustulund og frumkvæði í star.
Vinnutími: Mánudaga – mmtudaga 08:00 – 17:00 og föstudaga 08:00 – 15:30
Í húsnæði Toyota að Kauptúni 6 í Garðabæ er glæsileg starfsmannaaðstaða, fullkomið mötuneyti, þægilegt
vinnuumhver og frábærir vinnufélagar. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 10. apríl n.k..
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast í gegnum ráðningarvef félagsins, www.toyota.is/storf
Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir á netfanginu fanny@toyota.is
Kauptúni
Toyota á Íslandi Kauptúni 6 570-5070
Forstöðumaður hæfingarstöðvarinnar
Hvestu og skammtímavistunar
Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar leitar að kröftugum
einstaklingi sem býr yfir miklum skipulagshæfileikum
og sýnir frumkvæði og metnað í starfi.
Umsóknarfrestur til 22.12.2021
Sjá nánar á Job
Hlutastarf Forstöðumaður
Upplýsingar um störfin veitir Torfi Pálsson
í síma 858 5290 eða torf ip@raekto.is.
Sækja skal um starfið á www.raekto.is fyrir 11. apríl næstkomandi.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í borframkvæmdir. Viðkomandi
þurfa að hafa meirapróf og/eða vinnuvélaréttindi.
Suðukunnátta og reynsla af vinnu við málmsmíði er kostur.
Unnið er á 12 tíma vöktum 7 daga í senn og 7 dagar í vaktafríi.
hagvangur.is
Umsóknarfrestur fyrir starfið er til og með 20. apríl 2022.
Nánari upplýsingar veita Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is og Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is
Starfsþróunarsetur háskólamanna leitar að kröftugri manneskju sem
er tilbúin að taka þátt í uppbyggingarstarfi á sviði kynningarmála,
ráðgjafar og styrkveitinga.
Verkefnastjóri hefur umsjón með ráðgjöf og samskiptum við
viðskiptavini auk þess að vera virkur þátttakandi í uppbyggingu
kynningarstarfs setursins. Verkefnastjóri vinnur náið með
framkvæmdastjóra og þarf jafnframt að geta unnið sjálfstætt.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Ráðgjöf og þjónusta við fulltrúa stofnana og aðildarfélaga
• Virk þátttaka í kynningarstarfi, bæði í návígi og á netinu
• Úrvinnsla og afgreiðsla umsókna og samskipti vegna þeirra
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund
• Góð þekking og reynsla af kynningar- og markaðsstarfi
• Góð almenn tölvukunnátta
Auk þess er kostur að umsækjandi hafi:
• Reynslu af ráðgjöf og umsýslu styrkja
• Þekkingu og reynslu á sviði starfsþróunar
• Hæfni í notkun dk
Verkefnastjóri
Starfsþróunarsetur háskólamanna hefur
það að markmiði að stuðla að framgangi
háskólamenntaðs starfsfólks og framþróun
stofnana með markvissri starfsþróun.
Setrið vinnur að þessu markmiði m.a. með
styrkveitingum til starfsfólks, stofnana ríkis og
sveitarfélaga auk 19 aðildarfélaga innan BHM.
Framundan er átak á sviði kynningarmála
s.s. þróun nýs vefs, nýting samfélagsmiðla
og heimsóknir til viðskiptavina. Auk þess
eru fyrirsjáanleg aukin umsvif í ráðgjöf og
styrkveitingum ásamt fleiri verkefnum.
Sótt er um starfið
á hagvangur.is