Fréttablaðið - 02.04.2022, Side 43

Fréttablaðið - 02.04.2022, Side 43
VILTU UPPLIFA STEMNINGUNA Í FRÍHÖFNINNI? VIÐ LEITUM AÐ GÓÐUM LIÐSFÉLÖGUM Í SPENNANDI STÖRF Fríhöfnin óskar eftir að ráða jákvæða og þjónustuglaða einstaklinga í sumarstörf í verslun og á lager. Ef þú ert 19 ára eða eldri með gott vald á íslensku og ensku, þá gætum við verið með starð fyrir þig! Tímabilið er frá maí - ágúst. Möguleiki er á kvöld-, helgar- eða framtíðarstar að tímabili loknu. Verslun: Þjónusta og sala til viðskiptavina auk áfyllinga í verslunum. Lager: Almenn lagerstörf í vöruhúsi Fríhafnarinnar á Keavíkurugvelli. Unnið er á vöktum en sveigjanleiki er í vaktarfyrirkomulagi þar sem starfsfólk fær að velja sér vaktir sem henta sér og sínum lífstíl. Umsóknarfrestur er til og með 15.apríl, unnið er úr umsóknum jafnt og þétt á umsóknartímabili. SKANNAÐU KÓÐANN TIL AÐ SÆKJA UM VO RA R Óskum eftir að ráða vélfræðing í öflugt teymi starfsfólks á Þjórsársvæði. Í starfinu felst viðhald, eftirlit og rekstur aflstöðva og veitumannvirkja. Fjölbreytt og krefjandi starf við ástandsmælingar og greiningar á vélbúnaði. Hæfniskröfur: – Vélfræðimenntun – Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar – Lipurð í mannlegum samskiptum – Reynsla af raforkuvirkjum eða iðnaði er kostur – Geta til að kynna starf sitt fyrir öðrum – Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl Fyrirspurnir má senda á starf@landsvirkjun.is Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/laus-storf Starf Viltu véla um vélar hjá okkur?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.